Independent: De Gea flæktur í kynferðisafbrotamál Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2016 15:46 De Gea er flæktur í kynferðisbrotamál. vísir/getty Uppfært 16:10Independent hefur breytt frétt sinni og dregið í land. Samkvæmt því er De Gea enn með spænska hópnum þótt staða hans sé til skoðunar. Breska dagblaðið Independent greindi frá því nú fyrir stundu að David De Gea hafi verið sendur heim úr spænska landsliðshópnum sem tekur þátt á EM í Frakklandi. Óvíst er hvaða markvörður verður kallaður inn í spænska hópinn í stað De Gea sem leikur með Manchester United.Spænska blaðið Marca heldur því fram að De Gea og Iker Muniain, leikmaður Athletic Bilbao, hafi beitt konu kynferðisofbeldi fyrir fjórum árum. Muniain er sagður hafa sofið hjá konunni 2012 en De Gea á að hafa skipulagt fundinn. Framburður vitnisins er sagður mjög trúverðugur og búið er að útiloka möguleikann á fjárkúgun. Málið tengist vafasömum manni sem er kallaður Torbe en hann er m.a. sakaður um vændissölu, fjárkúgun og vörslu á barnaklámi. Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague segir hins vegar á Twitter að De Gea hafi ekki verið sendur heim og hann sé saklaus uns sekt hans sé sönnuð.De Gea has not been sent home. He is in the hotel with the national team. There is a court case on the way. Innocent till proven guilty — Guillem Balague (@GuillemBalague) June 10, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Sjá meira
Uppfært 16:10Independent hefur breytt frétt sinni og dregið í land. Samkvæmt því er De Gea enn með spænska hópnum þótt staða hans sé til skoðunar. Breska dagblaðið Independent greindi frá því nú fyrir stundu að David De Gea hafi verið sendur heim úr spænska landsliðshópnum sem tekur þátt á EM í Frakklandi. Óvíst er hvaða markvörður verður kallaður inn í spænska hópinn í stað De Gea sem leikur með Manchester United.Spænska blaðið Marca heldur því fram að De Gea og Iker Muniain, leikmaður Athletic Bilbao, hafi beitt konu kynferðisofbeldi fyrir fjórum árum. Muniain er sagður hafa sofið hjá konunni 2012 en De Gea á að hafa skipulagt fundinn. Framburður vitnisins er sagður mjög trúverðugur og búið er að útiloka möguleikann á fjárkúgun. Málið tengist vafasömum manni sem er kallaður Torbe en hann er m.a. sakaður um vændissölu, fjárkúgun og vörslu á barnaklámi. Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague segir hins vegar á Twitter að De Gea hafi ekki verið sendur heim og hann sé saklaus uns sekt hans sé sönnuð.De Gea has not been sent home. He is in the hotel with the national team. There is a court case on the way. Innocent till proven guilty — Guillem Balague (@GuillemBalague) June 10, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Sjá meira