Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 21:18 Dimitri Payet fagnar sigurmarkinu í kvöld. vísir/getty Frakkland vann Rúmeníu, 2-1, í opnunarleik EM 2016 í fótbolta en það var Dimitri Payet, leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni, sem skoraði sigurmarkið með mögnuðu skoti í samskeytin á 89. mínútu. Frakkar komust yfir í leiknum en Rúmenar jöfnuðu úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Þegar allt virtist stefna í jafntefli í fyrsta leik mótsins skoraði Payet þetta ótrúlega mark. Payet lagði einnig upp fyrsta markið í leiknum fyrir Oliver Giroud og önnur sjö færi fyrir félaga sína en hann var besti maður vallarins. Payet sló í gegn með West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skoraði meðal annars eftirminnilegt mark í bikarnum gegn Manchester United. Mark mótsins gæti verið komið nú þegar. Mörkin þrjú í réttri röð má sjá hér að neðan. MARK! Olivier Giroud!Eða eins og @GummiBen mundi orða það: '#$@&%*!“1-0 fyrir Frakklandi!#EMÍsland #FRA #ROU pic.twitter.com/3ORfnT6Ru8— Síminn (@siminn) June 10, 2016 Víti! 1-1!#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/Gm2XIgVSzC— Síminn (@siminn) June 10, 2016 'Mark mótsins er bara komið!“ - @GummiBenDimitri Payet með ótrúlegt mark á 89. mínútu. 2-1#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/vxTVtoBNGI— Síminn (@siminn) June 10, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Frakkland vann Rúmeníu, 2-1, í opnunarleik EM 2016 í fótbolta en það var Dimitri Payet, leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni, sem skoraði sigurmarkið með mögnuðu skoti í samskeytin á 89. mínútu. Frakkar komust yfir í leiknum en Rúmenar jöfnuðu úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Þegar allt virtist stefna í jafntefli í fyrsta leik mótsins skoraði Payet þetta ótrúlega mark. Payet lagði einnig upp fyrsta markið í leiknum fyrir Oliver Giroud og önnur sjö færi fyrir félaga sína en hann var besti maður vallarins. Payet sló í gegn með West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skoraði meðal annars eftirminnilegt mark í bikarnum gegn Manchester United. Mark mótsins gæti verið komið nú þegar. Mörkin þrjú í réttri röð má sjá hér að neðan. MARK! Olivier Giroud!Eða eins og @GummiBen mundi orða það: '#$@&%*!“1-0 fyrir Frakklandi!#EMÍsland #FRA #ROU pic.twitter.com/3ORfnT6Ru8— Síminn (@siminn) June 10, 2016 Víti! 1-1!#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/Gm2XIgVSzC— Síminn (@siminn) June 10, 2016 'Mark mótsins er bara komið!“ - @GummiBenDimitri Payet með ótrúlegt mark á 89. mínútu. 2-1#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/vxTVtoBNGI— Síminn (@siminn) June 10, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00
Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05
Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27