Pop-up um mögulegt lögbrot og tölvubrotadeild efld Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2016 13:56 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. vísir/ernir Tölvubrotadeild lögreglunnar verður efld með því að fjölga stöðugildum og bættri tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum, samkvæmt áformum sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær. Þetta er á meðal tillagna nefndar, sem skipuð var síðasta vetur, og hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á höfundarréttarvörðu efni hér á landi, og hvort íslensk lagaumgjörð veiti slíku efni nægjanlega vernd. Brynjar Níelsson, þingmaður var formaður nefndarinnar, en samkvæmt drögum sem hann lagði fram náðist ekki full sátt tum tillögurnar í nefndinni. Meðal annarra tillagna ráðuneytisins má nefna að fjarskiptafyrirtæki verði skylduð til að upplýsa notendur vefsvæða skáarskiptaforrita um hugsanleg lögbrot með viðvörun í „pop-up glugga“. Þá er lagt til að sett verði lög um landslénið .is og rekstraraðila þess, ISNIC. Á vef innanríkisráðuneytisins segir að nauðsynlegt sé að fjölga stöðugildu mog bæta tæknimenntun, en að aðrar tillögur sem settar séu fram í drögum nefndarinnar og séu á forræði innanríkisráðuneytisins verði skoðaðar nánar. Alþingi Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Tölvubrotadeild lögreglunnar verður efld með því að fjölga stöðugildum og bættri tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum, samkvæmt áformum sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær. Þetta er á meðal tillagna nefndar, sem skipuð var síðasta vetur, og hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á höfundarréttarvörðu efni hér á landi, og hvort íslensk lagaumgjörð veiti slíku efni nægjanlega vernd. Brynjar Níelsson, þingmaður var formaður nefndarinnar, en samkvæmt drögum sem hann lagði fram náðist ekki full sátt tum tillögurnar í nefndinni. Meðal annarra tillagna ráðuneytisins má nefna að fjarskiptafyrirtæki verði skylduð til að upplýsa notendur vefsvæða skáarskiptaforrita um hugsanleg lögbrot með viðvörun í „pop-up glugga“. Þá er lagt til að sett verði lög um landslénið .is og rekstraraðila þess, ISNIC. Á vef innanríkisráðuneytisins segir að nauðsynlegt sé að fjölga stöðugildu mog bæta tæknimenntun, en að aðrar tillögur sem settar séu fram í drögum nefndarinnar og séu á forræði innanríkisráðuneytisins verði skoðaðar nánar.
Alþingi Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00
Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45
Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24