Egill um orð Ingólfs: „Gróflega vegið að okkur í menningunni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2016 15:30 Ingólfur Þórarinsson vakti mikla athygli í gærkvöldi með stöðufærslu sinni. „Mér finnst Ingó Veðurguð vinur minn vega nokkuð gróflega að okkur í menningunni,“ segir einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Egill Einarsson um þá gagnrýni sem Ingólfur Þórarinsson, lét falla í gær um úthlutun listamannalauna. Egill segist hafa orðið mjög sár þegar hann las stöðufærslu Ingólfs en hann skrifaði á Facebook í gær;„Fyrir mér snýst þetta aðallega um að allir listamenn sitji við sama borð. Aldrei hef ég fengið krónu úr þessum sjóðum og hef lítinn áhuga á því. Ég vil nefnilega ekki að skattpeningar sem móðir mín bankastarfsmaður eða pabbi minn kennari greiða til samfélagsins fari í að borga mér eða öðrum fyrir að skapa. Er ég eða aðrir listamenn eitthvað merkilegri en annað vinnandi fólk þannig að það sé þess virði að ríkið styrki okkur með þeirra skattpeningum?”Sjá einnig: Fyrrum veðurguðinn Ingó mótfallinn listamannalaunum: Segir súrt að skattpeningar erfiðisvinnu sinnar fari í sköpun annarraEgill segist ekki þekkja alla þá rithöfunda sem fengu úthlutað listamannalaun í ár. „Ef til vill hefur þetta fólk skrifað geggjaðar umsóknir um listamannalaunin og látið það duga sem ritstörf fyrir árið. Svo er mjög leiðinlegt að sjá hve naumt er úthlutað til metsölurithöfundarins Gunnars Helgasonar miðað við Hallgrím bróðir hans, sem hefur fengið full laun alveg frá því hann réðist á bíl forsætisráðherra hér um árið. Svo var gróflega gengið framhjá Almari í kassanum sem hefði átt að fá þriggja ára laun.“ Egill Einarsson er meðlimur í rithöfundarsambandi Íslands og segist hann vera gríðarlega stoltur af því. Hann hefur gefið út fjórar bækur sem fengu fínar viðtökur.Mér finnst Ingó Veðurguð vinur minn vega nokkuð gróflega að okkur í menningunni. Þetta er særandi. Jújú ég viðurkenni þa...Posted by Egill Einarsson on 8. janúar 2016 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
„Mér finnst Ingó Veðurguð vinur minn vega nokkuð gróflega að okkur í menningunni,“ segir einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Egill Einarsson um þá gagnrýni sem Ingólfur Þórarinsson, lét falla í gær um úthlutun listamannalauna. Egill segist hafa orðið mjög sár þegar hann las stöðufærslu Ingólfs en hann skrifaði á Facebook í gær;„Fyrir mér snýst þetta aðallega um að allir listamenn sitji við sama borð. Aldrei hef ég fengið krónu úr þessum sjóðum og hef lítinn áhuga á því. Ég vil nefnilega ekki að skattpeningar sem móðir mín bankastarfsmaður eða pabbi minn kennari greiða til samfélagsins fari í að borga mér eða öðrum fyrir að skapa. Er ég eða aðrir listamenn eitthvað merkilegri en annað vinnandi fólk þannig að það sé þess virði að ríkið styrki okkur með þeirra skattpeningum?”Sjá einnig: Fyrrum veðurguðinn Ingó mótfallinn listamannalaunum: Segir súrt að skattpeningar erfiðisvinnu sinnar fari í sköpun annarraEgill segist ekki þekkja alla þá rithöfunda sem fengu úthlutað listamannalaun í ár. „Ef til vill hefur þetta fólk skrifað geggjaðar umsóknir um listamannalaunin og látið það duga sem ritstörf fyrir árið. Svo er mjög leiðinlegt að sjá hve naumt er úthlutað til metsölurithöfundarins Gunnars Helgasonar miðað við Hallgrím bróðir hans, sem hefur fengið full laun alveg frá því hann réðist á bíl forsætisráðherra hér um árið. Svo var gróflega gengið framhjá Almari í kassanum sem hefði átt að fá þriggja ára laun.“ Egill Einarsson er meðlimur í rithöfundarsambandi Íslands og segist hann vera gríðarlega stoltur af því. Hann hefur gefið út fjórar bækur sem fengu fínar viðtökur.Mér finnst Ingó Veðurguð vinur minn vega nokkuð gróflega að okkur í menningunni. Þetta er særandi. Jújú ég viðurkenni þa...Posted by Egill Einarsson on 8. janúar 2016
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira