Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2016 12:48 Kári Stefánsson vill að meira fé verði varið í heilbrigðiskerfið. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur safnað tæplega 81 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi verji árlega 11 prósent af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Flestum undirskriftum í Íslandssögunni var safnað árið 2008 gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum en þá skrifuðu 83.353 undir. Listi Kára hefur verið í öðru sæti undanfarna tíu daga eða svo síðan söfnunin fór fram úr fjölda undirskrifta sem söfnuðust gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni árið 2013. Þá söfnuðust 69.637 undirskriftir. Þar á eftir kemur söfnunin vegna Icesave-samnings númer tvö þar sem 56.089 skrifuðu undir.Listann yfir fjölmennustu undirskriftirnar má sjá hér að neðan en hann er fenginn af Wikipedia. Tölur í þeim tveimur söfnunum sem enn standa yfir hafa verið uppfærðar miðað við stöðu mála í dag.1. Gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.2. Krafa um að 11% af vergri landsframleiðslu verði árlega varið til reksturs heilbrigðiskerfisins (24. febrúar 2016), 80.671 undirskriftir.3. Gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri (2013), 69.637 undirskriftir.4. Gegn Icesave-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.5. Varið land, gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.6. Gegn kvótasetningu á makríl (2015), 53.571 undirskriftir.7. Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.8. Gegn sölu HS-orku til Magma Energy (2011), 47.004 undirskriftir.9. Gegn Eyjabakkavirkjun (1999), 45.386 undirskriftir.10. Gegn Icesave-samningi 3 (2011), 42.400 undirskriftir (þ.a. 37.488 afhentar 18. febrúar 2011).11. Krafa um að hætt verði við áætlanir um virkjanir á íslenska hálendinu (2015), 42.581 undirskriftir (þann 24. febrúar 2016).12. Gegn vegatollum (2011), 41.525 undirskriftir.13. Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám verðtryggingar (2012), 37.743 undirskriftir.14. Gegn breytingum á veiðigjaldi (2013), 34.882 undirskriftir.15. Gegn EES-samningum (1992), 34.378 undirskriftir. Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur safnað tæplega 81 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi verji árlega 11 prósent af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Flestum undirskriftum í Íslandssögunni var safnað árið 2008 gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum en þá skrifuðu 83.353 undir. Listi Kára hefur verið í öðru sæti undanfarna tíu daga eða svo síðan söfnunin fór fram úr fjölda undirskrifta sem söfnuðust gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni árið 2013. Þá söfnuðust 69.637 undirskriftir. Þar á eftir kemur söfnunin vegna Icesave-samnings númer tvö þar sem 56.089 skrifuðu undir.Listann yfir fjölmennustu undirskriftirnar má sjá hér að neðan en hann er fenginn af Wikipedia. Tölur í þeim tveimur söfnunum sem enn standa yfir hafa verið uppfærðar miðað við stöðu mála í dag.1. Gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.2. Krafa um að 11% af vergri landsframleiðslu verði árlega varið til reksturs heilbrigðiskerfisins (24. febrúar 2016), 80.671 undirskriftir.3. Gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri (2013), 69.637 undirskriftir.4. Gegn Icesave-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.5. Varið land, gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.6. Gegn kvótasetningu á makríl (2015), 53.571 undirskriftir.7. Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.8. Gegn sölu HS-orku til Magma Energy (2011), 47.004 undirskriftir.9. Gegn Eyjabakkavirkjun (1999), 45.386 undirskriftir.10. Gegn Icesave-samningi 3 (2011), 42.400 undirskriftir (þ.a. 37.488 afhentar 18. febrúar 2011).11. Krafa um að hætt verði við áætlanir um virkjanir á íslenska hálendinu (2015), 42.581 undirskriftir (þann 24. febrúar 2016).12. Gegn vegatollum (2011), 41.525 undirskriftir.13. Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám verðtryggingar (2012), 37.743 undirskriftir.14. Gegn breytingum á veiðigjaldi (2013), 34.882 undirskriftir.15. Gegn EES-samningum (1992), 34.378 undirskriftir.
Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42