Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2016 12:48 Kári Stefánsson vill að meira fé verði varið í heilbrigðiskerfið. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur safnað tæplega 81 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi verji árlega 11 prósent af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Flestum undirskriftum í Íslandssögunni var safnað árið 2008 gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum en þá skrifuðu 83.353 undir. Listi Kára hefur verið í öðru sæti undanfarna tíu daga eða svo síðan söfnunin fór fram úr fjölda undirskrifta sem söfnuðust gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni árið 2013. Þá söfnuðust 69.637 undirskriftir. Þar á eftir kemur söfnunin vegna Icesave-samnings númer tvö þar sem 56.089 skrifuðu undir.Listann yfir fjölmennustu undirskriftirnar má sjá hér að neðan en hann er fenginn af Wikipedia. Tölur í þeim tveimur söfnunum sem enn standa yfir hafa verið uppfærðar miðað við stöðu mála í dag.1. Gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.2. Krafa um að 11% af vergri landsframleiðslu verði árlega varið til reksturs heilbrigðiskerfisins (24. febrúar 2016), 80.671 undirskriftir.3. Gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri (2013), 69.637 undirskriftir.4. Gegn Icesave-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.5. Varið land, gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.6. Gegn kvótasetningu á makríl (2015), 53.571 undirskriftir.7. Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.8. Gegn sölu HS-orku til Magma Energy (2011), 47.004 undirskriftir.9. Gegn Eyjabakkavirkjun (1999), 45.386 undirskriftir.10. Gegn Icesave-samningi 3 (2011), 42.400 undirskriftir (þ.a. 37.488 afhentar 18. febrúar 2011).11. Krafa um að hætt verði við áætlanir um virkjanir á íslenska hálendinu (2015), 42.581 undirskriftir (þann 24. febrúar 2016).12. Gegn vegatollum (2011), 41.525 undirskriftir.13. Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám verðtryggingar (2012), 37.743 undirskriftir.14. Gegn breytingum á veiðigjaldi (2013), 34.882 undirskriftir.15. Gegn EES-samningum (1992), 34.378 undirskriftir. Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Mosfellsbæ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur safnað tæplega 81 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi verji árlega 11 prósent af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Flestum undirskriftum í Íslandssögunni var safnað árið 2008 gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum en þá skrifuðu 83.353 undir. Listi Kára hefur verið í öðru sæti undanfarna tíu daga eða svo síðan söfnunin fór fram úr fjölda undirskrifta sem söfnuðust gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni árið 2013. Þá söfnuðust 69.637 undirskriftir. Þar á eftir kemur söfnunin vegna Icesave-samnings númer tvö þar sem 56.089 skrifuðu undir.Listann yfir fjölmennustu undirskriftirnar má sjá hér að neðan en hann er fenginn af Wikipedia. Tölur í þeim tveimur söfnunum sem enn standa yfir hafa verið uppfærðar miðað við stöðu mála í dag.1. Gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.2. Krafa um að 11% af vergri landsframleiðslu verði árlega varið til reksturs heilbrigðiskerfisins (24. febrúar 2016), 80.671 undirskriftir.3. Gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri (2013), 69.637 undirskriftir.4. Gegn Icesave-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.5. Varið land, gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.6. Gegn kvótasetningu á makríl (2015), 53.571 undirskriftir.7. Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.8. Gegn sölu HS-orku til Magma Energy (2011), 47.004 undirskriftir.9. Gegn Eyjabakkavirkjun (1999), 45.386 undirskriftir.10. Gegn Icesave-samningi 3 (2011), 42.400 undirskriftir (þ.a. 37.488 afhentar 18. febrúar 2011).11. Krafa um að hætt verði við áætlanir um virkjanir á íslenska hálendinu (2015), 42.581 undirskriftir (þann 24. febrúar 2016).12. Gegn vegatollum (2011), 41.525 undirskriftir.13. Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám verðtryggingar (2012), 37.743 undirskriftir.14. Gegn breytingum á veiðigjaldi (2013), 34.882 undirskriftir.15. Gegn EES-samningum (1992), 34.378 undirskriftir.
Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Mosfellsbæ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42