Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2016 12:42 Karl Pétur Jónsson almannatengill var nú rétt í þessu að senda frá sér yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann hafnar því að vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar; sem hafi það verkefni með höndum að reyna að bregða fæti fyrir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Eyjan greindi frá óljósum meiningum Kára í þessa veru, og svo virðist sem Karl Pétur taki þær ásakanir til sín. „Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráðinn af ríkisstjórninni til að kasta rýrð á undirskriftarsöfnun hans,“ skrifar Karl Pétur. Hann segir þetta af og frá. „Þessi áburður Kára á ekki við nein rök að styðjast. Fyrirtæki mitt starfar fyrir nokkra íslenska og erlenda aðila að ráðgjöf um upplýsingamiðlun, en hefur ekki tekið að sér verkefni sem tengist stjórnmálum um árabil. Né heldur myndi fyrirtækið taka að sér að bera út slúður um menn eða málefni.“ Karl Pétur segir aukinheldur að þetta breyti ekki því að hann hafi sína skoðun á framtaki Kára og hafi ekki setið á henni; „hafi ég verið spurður. Þau skoðanaskipti hafa hinsvegar farið fram í frítíma mínum og sá tími er ekki til sölu.“Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráð...Posted by Karl Pétur Jónsson on 22. febrúar 2016 Tengdar fréttir Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Karl Pétur Jónsson almannatengill var nú rétt í þessu að senda frá sér yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann hafnar því að vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar; sem hafi það verkefni með höndum að reyna að bregða fæti fyrir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Eyjan greindi frá óljósum meiningum Kára í þessa veru, og svo virðist sem Karl Pétur taki þær ásakanir til sín. „Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráðinn af ríkisstjórninni til að kasta rýrð á undirskriftarsöfnun hans,“ skrifar Karl Pétur. Hann segir þetta af og frá. „Þessi áburður Kára á ekki við nein rök að styðjast. Fyrirtæki mitt starfar fyrir nokkra íslenska og erlenda aðila að ráðgjöf um upplýsingamiðlun, en hefur ekki tekið að sér verkefni sem tengist stjórnmálum um árabil. Né heldur myndi fyrirtækið taka að sér að bera út slúður um menn eða málefni.“ Karl Pétur segir aukinheldur að þetta breyti ekki því að hann hafi sína skoðun á framtaki Kára og hafi ekki setið á henni; „hafi ég verið spurður. Þau skoðanaskipti hafa hinsvegar farið fram í frítíma mínum og sá tími er ekki til sölu.“Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráð...Posted by Karl Pétur Jónsson on 22. febrúar 2016
Tengdar fréttir Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37
Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53