Þór kominn með Hoffell til Reykjavíkur Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2016 16:06 Skipin á leið til hafnar í dag. Vísir/Stefán Varðskipið Þór er komið til hafnar í Reykjavík með flutningaskipið Hoffell í drætti. Hoffell varð vélarvana suðvestur af Færeyjum á Sunnudaginn og er um að ræða lengstu ferð Þórs með skip í drætti. Þá var þetta annað slíkt verkefni skipsins í þessari ferð. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni var Þór staddur úti fyrir Breiðafirði þegar hjálparbeiðni barst á sunnudaginn. Varðskipið var rúmar 40 klukkustundir að sigla á vettvang og tók tvo tíma að koma taug á milli skipa. Þrátt fyrir mikla ölduhæð. Á milli tvö og þrjú í dag tóku dráttarbátar Faxaflóahafna við. „Ferð Þórs frá því að beiðnin barst og þar til komið var að hafnarmörkum Reykjavíkurhafnar nú í dag er alls 940 sjómílur og tók 111 klukkustundir. Þetta er lengsta ferð Þórs með skip í drætti og annað slíkt verkefni skipsins í þessari ferð en fyrr í ferðinni dró varðskipið togskipið Fróða II ÁR-32,“ segir í tilkynningunni. Þar segir að varðskipið sé fyrir löngu búið að sýna fram á mikilvægi þess að Íslendingar eigi öflugt varðskip með mikla dráttargetu. Fiskiskip, flutningaskip og farþegaskip sem reglulega séu í siglingum við Ísland hafi stækkað undanfarna áratugi. „Aðgerðir gengu í alla staði mjög vel og hefur áhöfnin á Þór góða reynslu og þekkingu á verkefnum sem þessum. Að loknum aðgerðum í dag hélt varðskipið áfram til eftirlits- og löggæslustarfa.“ Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Varðskipið Þór er komið til hafnar í Reykjavík með flutningaskipið Hoffell í drætti. Hoffell varð vélarvana suðvestur af Færeyjum á Sunnudaginn og er um að ræða lengstu ferð Þórs með skip í drætti. Þá var þetta annað slíkt verkefni skipsins í þessari ferð. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni var Þór staddur úti fyrir Breiðafirði þegar hjálparbeiðni barst á sunnudaginn. Varðskipið var rúmar 40 klukkustundir að sigla á vettvang og tók tvo tíma að koma taug á milli skipa. Þrátt fyrir mikla ölduhæð. Á milli tvö og þrjú í dag tóku dráttarbátar Faxaflóahafna við. „Ferð Þórs frá því að beiðnin barst og þar til komið var að hafnarmörkum Reykjavíkurhafnar nú í dag er alls 940 sjómílur og tók 111 klukkustundir. Þetta er lengsta ferð Þórs með skip í drætti og annað slíkt verkefni skipsins í þessari ferð en fyrr í ferðinni dró varðskipið togskipið Fróða II ÁR-32,“ segir í tilkynningunni. Þar segir að varðskipið sé fyrir löngu búið að sýna fram á mikilvægi þess að Íslendingar eigi öflugt varðskip með mikla dráttargetu. Fiskiskip, flutningaskip og farþegaskip sem reglulega séu í siglingum við Ísland hafi stækkað undanfarna áratugi. „Aðgerðir gengu í alla staði mjög vel og hefur áhöfnin á Þór góða reynslu og þekkingu á verkefnum sem þessum. Að loknum aðgerðum í dag hélt varðskipið áfram til eftirlits- og löggæslustarfa.“
Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent