Lúpínan skilað sínu og víkur fyrir nýjum gróðri Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. júlí 2016 21:01 Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. Íslendingar hafa um langar hríð ræktað tilfinningasambandi við lúpínuna sem í ár hefur vaxið og dafnað sem aldrei fyrr. „Það var svo gott vor að hún sprakk mjög snemma, blómstraði snemma og er núna að fella blómin. Og það er kannski svona 2-3 vikum fyrr en venjulega,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skóræktarfélags Reykjavíkur. Lúpínan oft á tíðum vakið gleði eða reiði hjá landsmönnum en nýjustu áhugamennirnir eru erlendir ferðamenn. „Maður er að sjá heilmikið af landkynningu erlendra gesta þar sem menn eru að taka myndir af lúpínubreiðum og kynna sem einn af glæsileikum Íslands,“En er þróunin á útbreiðslu plötunnar í Heiðmörk?„Þetta er einn fyrsti staðurinn sem sem lúpína var sett á í Heiðmörk og hér er hún bara að yfirgefa svæðið. Hún hefur gert það hérna. Maður sér það á loftmyndum að hún þakti þetta svæði hér algjörlega og nú sjáum við þetta hér að hér er kominn annar gróður,“En gangsemin er óumdeild. „Hún framleiðir köfnunarefni sem er verulegur skortur á í íslenskum jarðvegi. Ég hugsa að lúpínina hörfi nú aldrei úr Heiðmörk enda er þetta orðinn hluti af íslenskri flóru og ég ætla að vona að hún geri það ekki. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki öðlast þennan tilfinningaþroska að mynda tilfinningasamband við blóm, ég lít meira á lúpínuna út frá gagnsemi. Núna er verið að gróðursetja mikið af trjáplöntum í lúpínubreiðurnar. Það verður væntanlega næsta framvinda sem menn fara að sjá þegar tréin fara að vaxa upp úr þessum lúpínubreiðum þá kemur skógur, fallegur skógur þar upp,“ segir Helgi. Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30 Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira
Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. Íslendingar hafa um langar hríð ræktað tilfinningasambandi við lúpínuna sem í ár hefur vaxið og dafnað sem aldrei fyrr. „Það var svo gott vor að hún sprakk mjög snemma, blómstraði snemma og er núna að fella blómin. Og það er kannski svona 2-3 vikum fyrr en venjulega,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skóræktarfélags Reykjavíkur. Lúpínan oft á tíðum vakið gleði eða reiði hjá landsmönnum en nýjustu áhugamennirnir eru erlendir ferðamenn. „Maður er að sjá heilmikið af landkynningu erlendra gesta þar sem menn eru að taka myndir af lúpínubreiðum og kynna sem einn af glæsileikum Íslands,“En er þróunin á útbreiðslu plötunnar í Heiðmörk?„Þetta er einn fyrsti staðurinn sem sem lúpína var sett á í Heiðmörk og hér er hún bara að yfirgefa svæðið. Hún hefur gert það hérna. Maður sér það á loftmyndum að hún þakti þetta svæði hér algjörlega og nú sjáum við þetta hér að hér er kominn annar gróður,“En gangsemin er óumdeild. „Hún framleiðir köfnunarefni sem er verulegur skortur á í íslenskum jarðvegi. Ég hugsa að lúpínina hörfi nú aldrei úr Heiðmörk enda er þetta orðinn hluti af íslenskri flóru og ég ætla að vona að hún geri það ekki. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki öðlast þennan tilfinningaþroska að mynda tilfinningasamband við blóm, ég lít meira á lúpínuna út frá gagnsemi. Núna er verið að gróðursetja mikið af trjáplöntum í lúpínubreiðurnar. Það verður væntanlega næsta framvinda sem menn fara að sjá þegar tréin fara að vaxa upp úr þessum lúpínubreiðum þá kemur skógur, fallegur skógur þar upp,“ segir Helgi.
Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30 Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira
Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00
Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00
Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30
Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00