Sindri entist mínútu í hringnum með Sunnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. október 2016 10:45 Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð fyrir skömmu fyrsta íslenska konan til að berjast í atvinnubardaga í blönduðum bardagaíþróttum, MMA. Hún er rísandi stjarna í heimi bardagaíþrótta og fékk Sindri Sindrason að kenna á kröftum hennar í hringnum í gær. Sýnd var nærmynd af Sunnu í 19:10 í gær þar sem rætt var við vini og aðstandendur Sunnu sem segja hana eiga framtíðina fyrir sér. Stutt er síðan Conor McGregor, ein helsta stjarna MMA sagði að enginn vafi væri á því að þarna væri á ferðinni framtíðarmeistari.Sindra fannst því góð hugmynd að kanna hvort hann ætti einhvern möguleika í Sunnu í hringnum sem lofaði þó að fara vel með hann. „Þú ert ekki með góm og svona þannig að ég ætla ekkert að kýla þig á kjammann,“ sagði Sunna við Sindra áður en átökin hófust og má greinilega sjá að Sindra leist ekki á blikuna. Sunna var ekki lengi að ná Sindra í gólfið en það verður þó að hrósa honum fyrir lipra tilburði og hversu lengi hann þó entist, miðað við andstæðinginn en það tók Sunnu rétt um mínútu að leggja Sindra að velli. Innslagið allt og bardaga þeirra má sjá hér fyrir ofan en varað er við myndunum sem fylgja. MMA Tengdar fréttir Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. 24. september 2016 12:15 Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. 24. september 2016 03:59 Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð fyrir skömmu fyrsta íslenska konan til að berjast í atvinnubardaga í blönduðum bardagaíþróttum, MMA. Hún er rísandi stjarna í heimi bardagaíþrótta og fékk Sindri Sindrason að kenna á kröftum hennar í hringnum í gær. Sýnd var nærmynd af Sunnu í 19:10 í gær þar sem rætt var við vini og aðstandendur Sunnu sem segja hana eiga framtíðina fyrir sér. Stutt er síðan Conor McGregor, ein helsta stjarna MMA sagði að enginn vafi væri á því að þarna væri á ferðinni framtíðarmeistari.Sindra fannst því góð hugmynd að kanna hvort hann ætti einhvern möguleika í Sunnu í hringnum sem lofaði þó að fara vel með hann. „Þú ert ekki með góm og svona þannig að ég ætla ekkert að kýla þig á kjammann,“ sagði Sunna við Sindra áður en átökin hófust og má greinilega sjá að Sindra leist ekki á blikuna. Sunna var ekki lengi að ná Sindra í gólfið en það verður þó að hrósa honum fyrir lipra tilburði og hversu lengi hann þó entist, miðað við andstæðinginn en það tók Sunnu rétt um mínútu að leggja Sindra að velli. Innslagið allt og bardaga þeirra má sjá hér fyrir ofan en varað er við myndunum sem fylgja.
MMA Tengdar fréttir Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. 24. september 2016 12:15 Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. 24. september 2016 03:59 Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. 24. september 2016 12:15
Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. 24. september 2016 03:59
Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30
Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30