Auglýsir eftir nýrri vinnustofu Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. mars 2016 15:51 Hér sést Dóri mæta á vinnustofu sína í fyrsta sinn eftir brunann. Vísir/Elvar Jóhannsson Halldór Ragnarsson, myndlistarmaðurinn sem missti allar eigur sínar í brunanum á Grettisgötu 87 í síðustu viku, er hvergi á því að leggja árar í bát. Í dag auglýsti hann eftir vinnustofu á Facebook því hann kitlar í puttana að fara skapa á ný. „Mig vantar vinnuaðstöðu. Þá get ég hægt og rólega farið að safna nýjum verkfærum,“ segir Halldór, eða Dóri eins og hann er kallaður. „Ég er bara ekki í aðstöðu til þess að geta tekið á móti nýju dóti núna. Um leið og ég myndi fá einhverja vinnuaðstöðu myndi ég bara byrja strax“. Eins og komið hefur fram var Dóri bæði með heimili sitt og vinnustofu í Grettisgötu 8. Allt innbú hans og öll listaverk brunnu þar til kaldra kola. Dóri var ótryggður. Vísir birti myndir daginn eftir brunann af nokkrum þeirra verka sem hurfu að eilífu í brunanum... eða hvað?Dóri ætlar að reyna endurvinna verkin eftir minni.Vísir/Halldór RagnarssonÆtlar að endurgera verkin sem brunnu„Ég er svo þrjóskur þannig að ég ætla að endurtaka mikið af þessu verkum aftur. Þá bara eftir minni. Þau verða náttúrulega aldrei eins en það er allt í lagi. Ég ætla að nýta mér þau verk til þess að koma mér aftur í gang. Það er góður staður til þess að byrja á til þess að koma sér aftur í gang. Þá get ég farið á smá auto-pilot með að vinna þau. Ég þarf ekki svo mikið til þess að geta byrjað á þeim.“ Dóri og kærasta hans, Rós Kristjánsdóttir fyrirsæta, hafa gist á sex mismunandi stöðum síðan í síðustu viku en fá bráðlega íbúð þar sem þau geta fengið út af fyrir sig í einhvern tíma. Þau hafa einnig fengið tvær ferðatöskur fullar af fötum. Þrátt fyrir að allt hafi horfið á svipstundu er það þakklætið sem er Dóra efst í huga. „Það eru allir tilbúnir að hjálpa. Það er svo mikil klisja en þegar maður lendir í svona, þá sér maður virkilega hvað er mikið til af góðu fólki. Þó það sé bara einhver að kasta til manns kveðju eða eitthvað slíkt. Bara svoleiðis hlutir þegar maður er í svona ástandi gera svo mikið. Ef það væri ekki fyrir þetta fólk þá væri maður bara starandi út um gluggann“. Í lok mánaðarins verður haldin styrktarsamkoma á Húrra fyrir Dóra, Rós og meðleigjanda þeirra. Tengdar fréttir Játaði að hafa kveikt í húsnæði við Grettisgötu Karlmaður á fertugsaldri hefur játað að hafa kveikt í iðnaðarhúsnæði við Grettisgötu 87 í Reykjavík mánudagskvöldið 7. mars. 15. mars 2016 15:46 Hundruð íbúða og bílastæða gætu risið á Grettisgötu Gamla verkstæðið sem brann við Grettisgötu stendur á afar verðmætri 7 þúsund fermetra byggingalóð 10. mars 2016 19:00 Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87 Í húsinu var meðal annars að finna einu elstu líkamsrætkarstöð landsins og kjallara sem eitt sinn hýsti fyrsta æfingarhúsnæði Sigur rósar. 8. mars 2016 13:43 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Halldór Ragnarsson, myndlistarmaðurinn sem missti allar eigur sínar í brunanum á Grettisgötu 87 í síðustu viku, er hvergi á því að leggja árar í bát. Í dag auglýsti hann eftir vinnustofu á Facebook því hann kitlar í puttana að fara skapa á ný. „Mig vantar vinnuaðstöðu. Þá get ég hægt og rólega farið að safna nýjum verkfærum,“ segir Halldór, eða Dóri eins og hann er kallaður. „Ég er bara ekki í aðstöðu til þess að geta tekið á móti nýju dóti núna. Um leið og ég myndi fá einhverja vinnuaðstöðu myndi ég bara byrja strax“. Eins og komið hefur fram var Dóri bæði með heimili sitt og vinnustofu í Grettisgötu 8. Allt innbú hans og öll listaverk brunnu þar til kaldra kola. Dóri var ótryggður. Vísir birti myndir daginn eftir brunann af nokkrum þeirra verka sem hurfu að eilífu í brunanum... eða hvað?Dóri ætlar að reyna endurvinna verkin eftir minni.Vísir/Halldór RagnarssonÆtlar að endurgera verkin sem brunnu„Ég er svo þrjóskur þannig að ég ætla að endurtaka mikið af þessu verkum aftur. Þá bara eftir minni. Þau verða náttúrulega aldrei eins en það er allt í lagi. Ég ætla að nýta mér þau verk til þess að koma mér aftur í gang. Það er góður staður til þess að byrja á til þess að koma sér aftur í gang. Þá get ég farið á smá auto-pilot með að vinna þau. Ég þarf ekki svo mikið til þess að geta byrjað á þeim.“ Dóri og kærasta hans, Rós Kristjánsdóttir fyrirsæta, hafa gist á sex mismunandi stöðum síðan í síðustu viku en fá bráðlega íbúð þar sem þau geta fengið út af fyrir sig í einhvern tíma. Þau hafa einnig fengið tvær ferðatöskur fullar af fötum. Þrátt fyrir að allt hafi horfið á svipstundu er það þakklætið sem er Dóra efst í huga. „Það eru allir tilbúnir að hjálpa. Það er svo mikil klisja en þegar maður lendir í svona, þá sér maður virkilega hvað er mikið til af góðu fólki. Þó það sé bara einhver að kasta til manns kveðju eða eitthvað slíkt. Bara svoleiðis hlutir þegar maður er í svona ástandi gera svo mikið. Ef það væri ekki fyrir þetta fólk þá væri maður bara starandi út um gluggann“. Í lok mánaðarins verður haldin styrktarsamkoma á Húrra fyrir Dóra, Rós og meðleigjanda þeirra.
Tengdar fréttir Játaði að hafa kveikt í húsnæði við Grettisgötu Karlmaður á fertugsaldri hefur játað að hafa kveikt í iðnaðarhúsnæði við Grettisgötu 87 í Reykjavík mánudagskvöldið 7. mars. 15. mars 2016 15:46 Hundruð íbúða og bílastæða gætu risið á Grettisgötu Gamla verkstæðið sem brann við Grettisgötu stendur á afar verðmætri 7 þúsund fermetra byggingalóð 10. mars 2016 19:00 Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87 Í húsinu var meðal annars að finna einu elstu líkamsrætkarstöð landsins og kjallara sem eitt sinn hýsti fyrsta æfingarhúsnæði Sigur rósar. 8. mars 2016 13:43 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Játaði að hafa kveikt í húsnæði við Grettisgötu Karlmaður á fertugsaldri hefur játað að hafa kveikt í iðnaðarhúsnæði við Grettisgötu 87 í Reykjavík mánudagskvöldið 7. mars. 15. mars 2016 15:46
Hundruð íbúða og bílastæða gætu risið á Grettisgötu Gamla verkstæðið sem brann við Grettisgötu stendur á afar verðmætri 7 þúsund fermetra byggingalóð 10. mars 2016 19:00
Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87 Í húsinu var meðal annars að finna einu elstu líkamsrætkarstöð landsins og kjallara sem eitt sinn hýsti fyrsta æfingarhúsnæði Sigur rósar. 8. mars 2016 13:43