Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87 Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. mars 2016 13:43 Símon Birgisson tekur á því í Steve Gym. Vísir/SB Þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir húsinu á Grettisgötu 87 sem brann í gær, á það sér ríka menningarsögu. Þar var ekki bara að finna vinnustofu myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar sem missti allt sitt í brunanum, heldur var þar líka líkamsræktarstöðin Steve Gym sem á sér rúmlega 36 ára sögu í Reykjavík og margir munu því sjá eftir. Einnig var kjallari hússins um skeið nýttur til þess að leigja hjómsveitum æfingarhúsnæði. „Ég var að æfa þarna rétt tæpum klukkutíma áður en eldurinn kom upp,“ segir Símon Birgisson leiklistarráðanautur Þjóðleikhússins en hann var einn þeirra sem lyfti reglulega lóðum á staðnum síðastliðin tvö ár. „Þarna æfðu margir af frægustu kraftlyftingarmönnum Íslands. Þar má nefna Baldvin Skúlason og Kára Elísson sem var margfaldur heimsmeistari. Svo má nefna Fredda Fighter, Gunnar Master og foringjann sjálfan Steve.Sjá einnig:„Í dag á ég bara fötin sem ég er í og sundskýluna mína“Áhugasamir geta fengið nasaþefinn af stemmningunni með áhorfi á heimildarmyndinni „Hrikalegir“ eftir Hauk Valdimar Pálsson sem var frumsýnd í fyrra. „Sumir hafa líst því þannig að tíminn hafi staðið í stað þarna. Þarna var bara ein regla, að rífa í lóðin! Það var hægt þarna í friði frá vinsælustu líkamsræktarstöðunum. Þetta var miklu meira en líkamsræktarstöð. Þetta er ákveðin menningararfleið og skaðinn er líka sögufræðilegur þar sem á veggjum hengu margar merkilegar ljósmyndir og annað,“ segir Símon.Sjá einnig:Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunansSigur Rós hóf ferilinn á Grettisgötunni og kallaðist þá Victory Rose.mynd/kóóMiðstöð grasrótar tónlistar En það er ekki bara núverandi starfssemi sem gerir húsnæðið merkilegt. Í kjallara hússins er í dag bílastæði en hér áður fyrr var staðurinn leigður út til tónlistar- og kvikmyndagerðamanna. Staðurinn var eins konar miðstöð grasrótar tónlistarsenunnar um stutt tímabil á tíunda áratugnum. Í kjallaranum var meðal annars eitt fyrsta æfingarhúsnæði hjómsveitarinnar Sigur Rósar sem þá hét Victory Rose. Af öðrum sveitum sem áttu æfingarhúsnæði í húsinu um skeið voru Síðan skein sól, Vinir Dóra, Júpíters, Maus, Strigaskór nr. 42, Ojba Rasta, Stilluppsteypa, Soma og Tjalz Gizur svo fátt eitt sé nefnt. Kvikmyndafyrirtækið Seylan Film Production gerði einnig út starfssemi sína þaðan um skeið. Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir húsinu á Grettisgötu 87 sem brann í gær, á það sér ríka menningarsögu. Þar var ekki bara að finna vinnustofu myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar sem missti allt sitt í brunanum, heldur var þar líka líkamsræktarstöðin Steve Gym sem á sér rúmlega 36 ára sögu í Reykjavík og margir munu því sjá eftir. Einnig var kjallari hússins um skeið nýttur til þess að leigja hjómsveitum æfingarhúsnæði. „Ég var að æfa þarna rétt tæpum klukkutíma áður en eldurinn kom upp,“ segir Símon Birgisson leiklistarráðanautur Þjóðleikhússins en hann var einn þeirra sem lyfti reglulega lóðum á staðnum síðastliðin tvö ár. „Þarna æfðu margir af frægustu kraftlyftingarmönnum Íslands. Þar má nefna Baldvin Skúlason og Kára Elísson sem var margfaldur heimsmeistari. Svo má nefna Fredda Fighter, Gunnar Master og foringjann sjálfan Steve.Sjá einnig:„Í dag á ég bara fötin sem ég er í og sundskýluna mína“Áhugasamir geta fengið nasaþefinn af stemmningunni með áhorfi á heimildarmyndinni „Hrikalegir“ eftir Hauk Valdimar Pálsson sem var frumsýnd í fyrra. „Sumir hafa líst því þannig að tíminn hafi staðið í stað þarna. Þarna var bara ein regla, að rífa í lóðin! Það var hægt þarna í friði frá vinsælustu líkamsræktarstöðunum. Þetta var miklu meira en líkamsræktarstöð. Þetta er ákveðin menningararfleið og skaðinn er líka sögufræðilegur þar sem á veggjum hengu margar merkilegar ljósmyndir og annað,“ segir Símon.Sjá einnig:Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunansSigur Rós hóf ferilinn á Grettisgötunni og kallaðist þá Victory Rose.mynd/kóóMiðstöð grasrótar tónlistar En það er ekki bara núverandi starfssemi sem gerir húsnæðið merkilegt. Í kjallara hússins er í dag bílastæði en hér áður fyrr var staðurinn leigður út til tónlistar- og kvikmyndagerðamanna. Staðurinn var eins konar miðstöð grasrótar tónlistarsenunnar um stutt tímabil á tíunda áratugnum. Í kjallaranum var meðal annars eitt fyrsta æfingarhúsnæði hjómsveitarinnar Sigur Rósar sem þá hét Victory Rose. Af öðrum sveitum sem áttu æfingarhúsnæði í húsinu um skeið voru Síðan skein sól, Vinir Dóra, Júpíters, Maus, Strigaskór nr. 42, Ojba Rasta, Stilluppsteypa, Soma og Tjalz Gizur svo fátt eitt sé nefnt. Kvikmyndafyrirtækið Seylan Film Production gerði einnig út starfssemi sína þaðan um skeið.
Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26
Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42
Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24
Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17
Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13