Dómurinn veldur vonbrigðum birta björnsdóttir skrifar 25. mars 2016 19:11 Radovan Karadzic hyggst áfrýja dómi sem hann hlaut í gær fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð. Ættingjar fórnarlamba fjöldamorðanna eru vonsviknir með hversu vægan dóm hann hlaut. Stríðsglæpadómstóllinn dæmdi Karadzic sekan í gær, meðal annars fyrir ábyrgð á þjóðarmorðinu í Srebrenica þegar hersveitir Bosníu-Serba myrtu yfir sjö þúsund íslamska karlmenn og drengi á nokkrum dögum eftir að þær lögðu borgina undir sig í júlí árið 1995. Hann var einnig dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyninu fyrir aðgerðir hersveita hans í borginni Sarajevo sem kostuðu nærri tólf þúsund manns lífið. „Karadzic er vonsvikinn og hann hyggst áfrýja dómnum,” sagði Peter Robinsson, lögfræðilegur ráðgjafi Karadzic eftir að dómur hafði verið kveðinn upp. Um fimm þúsund stuðningsmenn hins þjóðernissinnaða serbneska róttæka flokks komu saman í Belgrad í gær til að mótmæla dómnum. Margar ekkjur og aðrir ættingjar fórnarlambanna eru einnig ósátt við dóminn, en þykir hann of vægur. „Réttlætinu er ekki fullnægt með þessum dómi. Það hefði átt að vera löngu búið að dæma í málinu. Allt of margar mæður eru fallnar frá og missa af því að sjá réttlætinu fullnægt. Og það var ekki einu sinni niðustaðan,” sagði Fadila Efendic, sem missti bæði eiginmann sinn og son í Srebrenica árið 1995. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Radovan Karadzic hyggst áfrýja dómi sem hann hlaut í gær fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð. Ættingjar fórnarlamba fjöldamorðanna eru vonsviknir með hversu vægan dóm hann hlaut. Stríðsglæpadómstóllinn dæmdi Karadzic sekan í gær, meðal annars fyrir ábyrgð á þjóðarmorðinu í Srebrenica þegar hersveitir Bosníu-Serba myrtu yfir sjö þúsund íslamska karlmenn og drengi á nokkrum dögum eftir að þær lögðu borgina undir sig í júlí árið 1995. Hann var einnig dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyninu fyrir aðgerðir hersveita hans í borginni Sarajevo sem kostuðu nærri tólf þúsund manns lífið. „Karadzic er vonsvikinn og hann hyggst áfrýja dómnum,” sagði Peter Robinsson, lögfræðilegur ráðgjafi Karadzic eftir að dómur hafði verið kveðinn upp. Um fimm þúsund stuðningsmenn hins þjóðernissinnaða serbneska róttæka flokks komu saman í Belgrad í gær til að mótmæla dómnum. Margar ekkjur og aðrir ættingjar fórnarlambanna eru einnig ósátt við dóminn, en þykir hann of vægur. „Réttlætinu er ekki fullnægt með þessum dómi. Það hefði átt að vera löngu búið að dæma í málinu. Allt of margar mæður eru fallnar frá og missa af því að sjá réttlætinu fullnægt. Og það var ekki einu sinni niðustaðan,” sagði Fadila Efendic, sem missti bæði eiginmann sinn og son í Srebrenica árið 1995.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira