Góðgerðarsamtök Drogba sökuð um stórfelld svik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2016 11:00 Drogba með írska söngvaranum Bono, Vísir/Getty Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, birti í dag yfirlýsingu þar sem hann hótar að kæra enska dagblaðið Daily Mail fyrir fréttaflutning sinn af góðgerðarsamtökum Drogba. Samtökin, Didier Drogba Foundation, eru til rannsóknar hjá enskum yfirvöldum eftir fréttaflutning Daily Mail. Rannsókn blaðsins leiddi í ljós, samkvæmt fréttinni, að innan við eitt prósent af þeirri upphæð sem samtökin hafa aflað hefur verið varið í góðgerðarstarfsemi í Afríku. „Það eru engin svik, engin spilling og engar lygar,“ sagði Drogba í yfirlýsingunni sem hann birti á Twitter-síðu sinni í dag. Samtökin hafa safnað 1,7 milljónum punda í Bretlandi, jafnvirði 300 milljónum króna, en samkvæmt Daily Mail hefur aðeins 2,5 milljónum verið varið til góðgerðarmálanna sem samtökin vinna að. Meðal þeirra sem hafa lagt málstaði Drogba lið má nefna Bono, Frank Lampard, David Beckham, Pele, John Terry, Roger Federer og Roman Abramovich. Daily Mail heldur því fram að um 77 milljónum króna hafi verið varið í íburðamiklar veislur sem voru haldnar í nafni samtakanna og að afgangurinn sé geymdur á bankareikningum á Fílabeinsströndinni, heimalandi Drogba. Góðgerðarsamtök Drogba ætluðu sér að reisa spítala og fimm heilsugæslustöðvar. Aðeins ein slík hefur verið byggð en í frétt Daily Mail kemur fram að þar eru engir starfsmenn og enginn búnaður.pic.twitter.com/gM9ksVS3sg— Didier Drogba (@didierdrogba) April 14, 2016 Fótbolti Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, birti í dag yfirlýsingu þar sem hann hótar að kæra enska dagblaðið Daily Mail fyrir fréttaflutning sinn af góðgerðarsamtökum Drogba. Samtökin, Didier Drogba Foundation, eru til rannsóknar hjá enskum yfirvöldum eftir fréttaflutning Daily Mail. Rannsókn blaðsins leiddi í ljós, samkvæmt fréttinni, að innan við eitt prósent af þeirri upphæð sem samtökin hafa aflað hefur verið varið í góðgerðarstarfsemi í Afríku. „Það eru engin svik, engin spilling og engar lygar,“ sagði Drogba í yfirlýsingunni sem hann birti á Twitter-síðu sinni í dag. Samtökin hafa safnað 1,7 milljónum punda í Bretlandi, jafnvirði 300 milljónum króna, en samkvæmt Daily Mail hefur aðeins 2,5 milljónum verið varið til góðgerðarmálanna sem samtökin vinna að. Meðal þeirra sem hafa lagt málstaði Drogba lið má nefna Bono, Frank Lampard, David Beckham, Pele, John Terry, Roger Federer og Roman Abramovich. Daily Mail heldur því fram að um 77 milljónum króna hafi verið varið í íburðamiklar veislur sem voru haldnar í nafni samtakanna og að afgangurinn sé geymdur á bankareikningum á Fílabeinsströndinni, heimalandi Drogba. Góðgerðarsamtök Drogba ætluðu sér að reisa spítala og fimm heilsugæslustöðvar. Aðeins ein slík hefur verið byggð en í frétt Daily Mail kemur fram að þar eru engir starfsmenn og enginn búnaður.pic.twitter.com/gM9ksVS3sg— Didier Drogba (@didierdrogba) April 14, 2016
Fótbolti Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira