Klopp: Dásamlegt kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2016 22:28 Klopp er kominn með strákana sína í undanúrslit Evrópudeildarinnar. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. Liverpool lenti í tvígang tveimur mörkum undir en átti magnaðan endasprett, skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn og farseðilinn í undanúrslit Evrópudeildarinnar. „Það er erfitt að útskýra þetta. Þetta var dásamlegt kvöld en leikurinn var skrítinn allt frá byrjun,“ sagði Klopp eftir leik. Þjóðverjinn gerði tvöfalda skiptingu eftir rúman klukkutíma, í stöðunni 1-3, og setti þá Daniel Sturridge og Joe Allen inn á í stað Roberto Firmino og Adam Lallana. Þetta herbragð Klopp heppnaðist fullkomlega því aðeins nokkrum mínútum síðar minnkaði Philippe Coutinho muninn í 2-3 og kom Liverpool aftur inn í leikinn. „Við sendum þá inn á með þau skilaboð að liðið yrði að sýna karakter, alveg sama þótt það tapaði, og leikmennirnir gerðu það og gott betur,“ sagði Klopp. „Þetta var stórkostlegt. Þetta var Evrópufótbolti eins og hann gerist bestur. Upplifunin var mögnuð og ég á erfitt með að trúa þessu,“ bætti sá þýski við. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. 14. apríl 2016 21:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. Liverpool lenti í tvígang tveimur mörkum undir en átti magnaðan endasprett, skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn og farseðilinn í undanúrslit Evrópudeildarinnar. „Það er erfitt að útskýra þetta. Þetta var dásamlegt kvöld en leikurinn var skrítinn allt frá byrjun,“ sagði Klopp eftir leik. Þjóðverjinn gerði tvöfalda skiptingu eftir rúman klukkutíma, í stöðunni 1-3, og setti þá Daniel Sturridge og Joe Allen inn á í stað Roberto Firmino og Adam Lallana. Þetta herbragð Klopp heppnaðist fullkomlega því aðeins nokkrum mínútum síðar minnkaði Philippe Coutinho muninn í 2-3 og kom Liverpool aftur inn í leikinn. „Við sendum þá inn á með þau skilaboð að liðið yrði að sýna karakter, alveg sama þótt það tapaði, og leikmennirnir gerðu það og gott betur,“ sagði Klopp. „Þetta var stórkostlegt. Þetta var Evrópufótbolti eins og hann gerist bestur. Upplifunin var mögnuð og ég á erfitt með að trúa þessu,“ bætti sá þýski við.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. 14. apríl 2016 21:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. 14. apríl 2016 21:30