Obama skaut fast á seinasta blaðamannafundi ársins: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. desember 2016 23:36 Obama á fundinum í dag. vísir/getty Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt sinn seinasta blaðamannafund á árinu í Hvíta húsinu í dag. Hann ræddi meðal annars málefni Sýrlands og umfjöllun fjölmiðla um tölvupóstmál Hillary Clinton en forsetinn vill meina að hún hafi ekki alltaf verið sanngjörn. Þá notaði Obama tækifærið og skaut nokkuð fast á Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, en eins og greint hefur frá telja bæði Bandaríska leyniþjónustan, CIA, og Bandaríska alríkislögreglan, FBI, að Rússar hafi staðið á bak við tölvuárásir á landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Á fundinum í dag sagðist Obama hafa fulla trú á því að ályktanir CIA og FBI væru réttar og sagði að hann vildi sjá skýrsluna sem hann hefur óskað eftir um málið áður en hann lætur af embætti þann 20. janúar. Obama forðaðist að svara því hvort að Pútín hafi sjálfur hafi stýrt tölvuárásunum, eins og Clinton hefur haldið fram, en sagði: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns.“ Obama sagði að í september hefði hann beðið Pútín um að hætta tilraunum sínum til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Kvaðst hann hafa sagt Rússlandsforseta að ef hann gerði það ekki myndi það hafa alvarlegar afleiðingar. Bandaríkjaforseti sagði að hann teldi að þetta hefði haft einhver áhrif þar sem ekki voru gerðar frekari tilraunir til afskipta af kosningunum en tölvupóstum landsnefndarinnar og Podesta hafði þá þegar verið lekið. Tengdar fréttir Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16. desember 2016 21:21 Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16. desember 2016 15:45 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt sinn seinasta blaðamannafund á árinu í Hvíta húsinu í dag. Hann ræddi meðal annars málefni Sýrlands og umfjöllun fjölmiðla um tölvupóstmál Hillary Clinton en forsetinn vill meina að hún hafi ekki alltaf verið sanngjörn. Þá notaði Obama tækifærið og skaut nokkuð fast á Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, en eins og greint hefur frá telja bæði Bandaríska leyniþjónustan, CIA, og Bandaríska alríkislögreglan, FBI, að Rússar hafi staðið á bak við tölvuárásir á landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Á fundinum í dag sagðist Obama hafa fulla trú á því að ályktanir CIA og FBI væru réttar og sagði að hann vildi sjá skýrsluna sem hann hefur óskað eftir um málið áður en hann lætur af embætti þann 20. janúar. Obama forðaðist að svara því hvort að Pútín hafi sjálfur hafi stýrt tölvuárásunum, eins og Clinton hefur haldið fram, en sagði: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns.“ Obama sagði að í september hefði hann beðið Pútín um að hætta tilraunum sínum til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Kvaðst hann hafa sagt Rússlandsforseta að ef hann gerði það ekki myndi það hafa alvarlegar afleiðingar. Bandaríkjaforseti sagði að hann teldi að þetta hefði haft einhver áhrif þar sem ekki voru gerðar frekari tilraunir til afskipta af kosningunum en tölvupóstum landsnefndarinnar og Podesta hafði þá þegar verið lekið.
Tengdar fréttir Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16. desember 2016 21:21 Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16. desember 2016 15:45 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16. desember 2016 21:21
Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16. desember 2016 15:45