NASA fann 1.284 nýjar plánetur Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2016 20:41 V'isir/EPA NASA tilkynnti í dag að 1.284 nýjar plánetur hefðu fundist með Kepler sjónaukanum. Sjónaukinn hefur verið notaður til að skanna svæði umhverfis um 150 þúsund stjörnur í leit að plánetum og þá sérstaklega plánetum sem gætu borið líf. Alls telja geimvísindamenn sig hafa fundið nærri því fimm þúsund plánetur. Þar af hafa 3.200 verið staðfestar og 2.325 af fundust með Kepler. Ellen Stofan frá NASA segir þetta gefa vísindamönnum von um að einhversstaðar þarna úti, á braut um stjörnu eins og okkar, sé mögulega hægt að finna nýja Jörð.Af þessum 1.284 nýju plánetum gætu um 550 þeirra verið úr sambærilegum efnum og jörðin og níu þeirra eru innan þeirrar fjarlægðar frá sólu sinni svo vatn geti haldist í fljótandi formi. Alls er nú vitað um 21 plánetu sem eru innan þess svæðis frá sólu og gætu borið líf. Sú næsta er í um ellefu ljósára fjarlægð. Ljósár er um 9.500.000.000.000 kílómetrar.Plánetur mögulega fleiri en stjörnur Þrátt fyrir að Kepler hafi fundið fjölmargar plánetur segja gögn úr sjónaukanum þó lítið um möguleg skilyrði þar og uppbyggingu. Paul Hertz frá NASA segir að Kepler sjónaukinn hafi veitt vísindamönnum miklar upplýsingar um uppbyggingu vetrarbrautarinnar og að mögulega séu fleiri plánetur þar en stjörnur. Frekari upplýsingar um sjónaukann má finna hér á vef NASA. Hér má svo sjá nánari upplýsingar um kynninguna í dag. Þar á meðal glærur og myndir. Kepler mælir birtustig frá fjarlægum stjörnum og hvenær plánetur bregður fyrir þær. Útskýringarmyndband má sjá hér að neðan. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
NASA tilkynnti í dag að 1.284 nýjar plánetur hefðu fundist með Kepler sjónaukanum. Sjónaukinn hefur verið notaður til að skanna svæði umhverfis um 150 þúsund stjörnur í leit að plánetum og þá sérstaklega plánetum sem gætu borið líf. Alls telja geimvísindamenn sig hafa fundið nærri því fimm þúsund plánetur. Þar af hafa 3.200 verið staðfestar og 2.325 af fundust með Kepler. Ellen Stofan frá NASA segir þetta gefa vísindamönnum von um að einhversstaðar þarna úti, á braut um stjörnu eins og okkar, sé mögulega hægt að finna nýja Jörð.Af þessum 1.284 nýju plánetum gætu um 550 þeirra verið úr sambærilegum efnum og jörðin og níu þeirra eru innan þeirrar fjarlægðar frá sólu sinni svo vatn geti haldist í fljótandi formi. Alls er nú vitað um 21 plánetu sem eru innan þess svæðis frá sólu og gætu borið líf. Sú næsta er í um ellefu ljósára fjarlægð. Ljósár er um 9.500.000.000.000 kílómetrar.Plánetur mögulega fleiri en stjörnur Þrátt fyrir að Kepler hafi fundið fjölmargar plánetur segja gögn úr sjónaukanum þó lítið um möguleg skilyrði þar og uppbyggingu. Paul Hertz frá NASA segir að Kepler sjónaukinn hafi veitt vísindamönnum miklar upplýsingar um uppbyggingu vetrarbrautarinnar og að mögulega séu fleiri plánetur þar en stjörnur. Frekari upplýsingar um sjónaukann má finna hér á vef NASA. Hér má svo sjá nánari upplýsingar um kynninguna í dag. Þar á meðal glærur og myndir. Kepler mælir birtustig frá fjarlægum stjörnum og hvenær plánetur bregður fyrir þær. Útskýringarmyndband má sjá hér að neðan.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira