Fyrsta markalausa jafnteflið á EM í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2016 20:45 Mesut Özil í baráttunni við Grzegorz Krychowiak og Krzysztof Maczynski. vísir/epa Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark. Pólverjar voru örugglega ánægðari með úrslitin en Þjóðverjar enda þýska liðið mun meira með boltann í leiknum auk þess að Þjóðverjarnir sköpuðu sér fleiri færi. Þessi úrslit voru samt verst fyrir Úkraínumenn enda þýða þau að Úkraína er fyrsta liðið á EM sem á ekki lengur möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Bæði lið Þýskaland og Póllanda eru með fjögur stig og í ágætri stöðu í tveimur efstu sætum C-riðilsins. Norður Írar eru í 3. sætinu með 3 stig en eftir þessi úrslit er ljóst að Úkraínumenn eru úr leik enda enn án stiga. Þjóðverjar voru mun meira með boltann í fyrri hálfleiknum og áttu einnig fleiri skot en annars var lítið um góð færi í hálfleiknum. Pólverjar fóru varlega og tóku litla áhættu. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir góðum færum í seinni hálfleik því bæði lið voru búin að fá færi áður en tvær mínútur voru liðnar. Fyrst skallaði Arek Milik rétt framhjá og svo varði Lukasz Fabianski vel frá Mario Götze. Pólverjar reyndu meira í seinni hálfleiknum en eftir viðburðaríka byrjun á seinni hálfleiknum hægðist aftur á leiknum. Þjóðverjar mæta Norður-Írum í lokaumferðinni en Pólverjar spila þá við Úkraínu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark. Pólverjar voru örugglega ánægðari með úrslitin en Þjóðverjar enda þýska liðið mun meira með boltann í leiknum auk þess að Þjóðverjarnir sköpuðu sér fleiri færi. Þessi úrslit voru samt verst fyrir Úkraínumenn enda þýða þau að Úkraína er fyrsta liðið á EM sem á ekki lengur möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Bæði lið Þýskaland og Póllanda eru með fjögur stig og í ágætri stöðu í tveimur efstu sætum C-riðilsins. Norður Írar eru í 3. sætinu með 3 stig en eftir þessi úrslit er ljóst að Úkraínumenn eru úr leik enda enn án stiga. Þjóðverjar voru mun meira með boltann í fyrri hálfleiknum og áttu einnig fleiri skot en annars var lítið um góð færi í hálfleiknum. Pólverjar fóru varlega og tóku litla áhættu. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir góðum færum í seinni hálfleik því bæði lið voru búin að fá færi áður en tvær mínútur voru liðnar. Fyrst skallaði Arek Milik rétt framhjá og svo varði Lukasz Fabianski vel frá Mario Götze. Pólverjar reyndu meira í seinni hálfleiknum en eftir viðburðaríka byrjun á seinni hálfleiknum hægðist aftur á leiknum. Þjóðverjar mæta Norður-Írum í lokaumferðinni en Pólverjar spila þá við Úkraínu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti