Júníspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2016 09:00 vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Krabbi: Skoðanir eru eins og rassgöt Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er eins og lífið sé bara sérstaklega skrifað fyrir þig þessa dagana. Lífið er að gerast svo hratt og breytingarnar eru svo tíðar. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Ljón: Steinhættu að láta þér leiðast Þegar líða tekur á sumarið rekur þú upp þitt fallega ljónsöskur af því að þú veist þú ert sterkast á sléttunni! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27. maí 2016 09:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Krabbi: Skoðanir eru eins og rassgöt Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er eins og lífið sé bara sérstaklega skrifað fyrir þig þessa dagana. Lífið er að gerast svo hratt og breytingarnar eru svo tíðar. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Ljón: Steinhættu að láta þér leiðast Þegar líða tekur á sumarið rekur þú upp þitt fallega ljónsöskur af því að þú veist þú ert sterkast á sléttunni! 27. maí 2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27. maí 2016 09:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Sjá meira
Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Tvíburi: Líf án drauma er eins og garður án blóma Elsku hjartans, skemmtilegi Tvíburinn minn. Þetta tímabil sem þú ert að fara inn á núna er einhvern veginn smá eins og þú sért að ganga á línu milli tveggja fjalla. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Krabbi: Skoðanir eru eins og rassgöt Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er eins og lífið sé bara sérstaklega skrifað fyrir þig þessa dagana. Lífið er að gerast svo hratt og breytingarnar eru svo tíðar. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Ljón: Steinhættu að láta þér leiðast Þegar líða tekur á sumarið rekur þú upp þitt fallega ljónsöskur af því að þú veist þú ert sterkast á sléttunni! 27. maí 2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27. maí 2016 09:00