Nate Diaz lætur Justin Bieber heyra það: „Shut your bitch ass up“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2016 16:00 Justin Bieber er mikill aðdáandi Conor McGregor. Bardagakappinn Conor McGregor tapaði fyrir Nate Diaz í UFC 196 á laugardagskvöldið í Las Vegas. Eftir bardagann setti Íslandsvinurinn Justin Bieber inn myndband á Instagram þar sem hann talar um að McGregor sé enn hinn eini sanni meistari í greininni. Hann hrósaði Diaz fyrir sigurinn en bætti við að stíllinn hann væri hræðilegur. No bandwagon but Conor is a true champion, fights with style and finesse, all the respect to Nate but his style is terrible. Nate has crazy heart respect. A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on Mar 5, 2016 at 10:32pm PST Það tók Diaz nokkra daga að vara mynd Bieber og gerði hann það með stæl. Hann setti inn mynd þar sem sjá má Nate sjálfan slá Bieber utan undir og yfir henni stendur: „Shut your bitch ass up“. Hann lét einnig fylgja með að Bieber væri „hater“. Biebers a hater A photo posted by natediaz209 (@natediaz209) on Mar 8, 2016 at 12:01am PST Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor tapaði fyrir Nate Diaz í UFC 196 á laugardagskvöldið í Las Vegas. Eftir bardagann setti Íslandsvinurinn Justin Bieber inn myndband á Instagram þar sem hann talar um að McGregor sé enn hinn eini sanni meistari í greininni. Hann hrósaði Diaz fyrir sigurinn en bætti við að stíllinn hann væri hræðilegur. No bandwagon but Conor is a true champion, fights with style and finesse, all the respect to Nate but his style is terrible. Nate has crazy heart respect. A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on Mar 5, 2016 at 10:32pm PST Það tók Diaz nokkra daga að vara mynd Bieber og gerði hann það með stæl. Hann setti inn mynd þar sem sjá má Nate sjálfan slá Bieber utan undir og yfir henni stendur: „Shut your bitch ass up“. Hann lét einnig fylgja með að Bieber væri „hater“. Biebers a hater A photo posted by natediaz209 (@natediaz209) on Mar 8, 2016 at 12:01am PST
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ Sjá meira
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15