Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Jóhann Óli eiðsson skrifar 30. júní 2016 16:59 Ólafur Darri í hlutverki aðalpersónunnar Andra í Ófærð. mynd/rvk studios Fyrr í þessum mánuði, sem brátt rennur sitt skeið, tók The Guardian saman lista yfir bestu sjónvarpsþættina það sem af er árinu 2016. Á þeim lista má finna hina íslensku Ófærð sem ættu að vera landsmönnum að góðu kunnir. Í umsögn um þættina segir að glöggt megi greina að þeir deili erfðaefni sínu með öðrum þáttum frá Skandinavíu en þó séu þeir ekki afrit af þeim. Náttúran og landslagið geri það að verkum að þættirnir skeri sig frá öðrum. Meðal annarra þátta sem rötuðu á listann má nefna Better Call Saul, Peaky Blinders, Game of Thrones, War and Peace og The People V OJ Simpson.Lista The Guardian má skoða í heild sinni hér. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Fyrr í þessum mánuði, sem brátt rennur sitt skeið, tók The Guardian saman lista yfir bestu sjónvarpsþættina það sem af er árinu 2016. Á þeim lista má finna hina íslensku Ófærð sem ættu að vera landsmönnum að góðu kunnir. Í umsögn um þættina segir að glöggt megi greina að þeir deili erfðaefni sínu með öðrum þáttum frá Skandinavíu en þó séu þeir ekki afrit af þeim. Náttúran og landslagið geri það að verkum að þættirnir skeri sig frá öðrum. Meðal annarra þátta sem rötuðu á listann má nefna Better Call Saul, Peaky Blinders, Game of Thrones, War and Peace og The People V OJ Simpson.Lista The Guardian má skoða í heild sinni hér.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16
Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05
Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45