Sækir um skilnað frá Schneider Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. janúar 2026 09:29 Patricia Maya Azarcoya Schneider hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Rob Schneider. Getty Sjónvarpsframleiðandinn Patricia Maya Azarcoya Schneider hefur sótt um skilnað frá leikaranum Rob Schneider eftir fimmtán ára hjónaband. Það er þriðja hjónaband leikarans sem fer í vaskinn. Mexíkóska slúðurblaðið TV y Novelas greindi fyrst frá málinu á þriðjudag og hafa aðrir fjölmiðlar vestanhafs síðan greint frá málinu. Hjónin kynntust árið 2007 þegar Patricia var nítján en Rob 44 ára og byrjuðu að slá sér upp. Hann var þá nýbúinn að skilja við aðra eiginkonu sína, Helenu Schneider, eftir þriggja ára hjónaband. Rob og Patricia giftu sig sex árum síðar, þann 23. apríl 2011 í Beverly Hills í Kaliforníu. Þau hafa búið undanfarin ár í Arizona og eiga saman tvær dætur, fæddar 2012 og 2016. Patricia hefur starfað sem framleiðandi í sjónvarpi og kvikmyndum auk þess sem hún kennir pílates. Rob öðlaðist frægð sem meðlimur SNL á tíunda áratugnum, færði sig síðan yfir í kvikmyndir og varð hluti af vinahópnum sem leikur í öllum gamanmyndum Adams Sandler, nú síðast Happy Gilmore 2 (2025). Samkvæmt upplýsingum sem erlendir miðlar hafa undir höndunum sótti Patricia um skilnaðinn þann 8. desember. Hjónabandið væri endanlega brostið og engin leið að bæta úr því. Hollywood Tímamót Fjölskyldumál Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Sjá meira
Mexíkóska slúðurblaðið TV y Novelas greindi fyrst frá málinu á þriðjudag og hafa aðrir fjölmiðlar vestanhafs síðan greint frá málinu. Hjónin kynntust árið 2007 þegar Patricia var nítján en Rob 44 ára og byrjuðu að slá sér upp. Hann var þá nýbúinn að skilja við aðra eiginkonu sína, Helenu Schneider, eftir þriggja ára hjónaband. Rob og Patricia giftu sig sex árum síðar, þann 23. apríl 2011 í Beverly Hills í Kaliforníu. Þau hafa búið undanfarin ár í Arizona og eiga saman tvær dætur, fæddar 2012 og 2016. Patricia hefur starfað sem framleiðandi í sjónvarpi og kvikmyndum auk þess sem hún kennir pílates. Rob öðlaðist frægð sem meðlimur SNL á tíunda áratugnum, færði sig síðan yfir í kvikmyndir og varð hluti af vinahópnum sem leikur í öllum gamanmyndum Adams Sandler, nú síðast Happy Gilmore 2 (2025). Samkvæmt upplýsingum sem erlendir miðlar hafa undir höndunum sótti Patricia um skilnaðinn þann 8. desember. Hjónabandið væri endanlega brostið og engin leið að bæta úr því.
Hollywood Tímamót Fjölskyldumál Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Sjá meira