Stelpurnar okkar komnar til Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2016 10:30 Sandra Sigurðardóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir á flugvellinum í Kína. Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Íslenska liðið tekur þar þátt í fjögurra þjóða móti í Kína en leikið verður 20.til 24. október næstkomandi. Íslensku stelpurnar leika þar gegn heimamönnum, Dönum og Úsbekum. Leikið verður í Chongquing í Kína en borgin er í suðvestur Kína og telur um 18 milljónir íbúa. Íslenski hópurinn flaug fyrst til Stokkhólms í Svíþjóð, svo yfir til Helsinki í Finnlandi og þaðan síðan til Chongquing. Þá beið síðan tveggja tíma rútuferð upp á hótel. Æfingamótið í Kína markar upphaf af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Hollandi næsta sumar en Danir verða einnig þar á meðal keppenda. Kína og Danmörk eru bæði þekkt stærð í knattspyrnuheiminum og eru í 13. og 20. sæti á styrkleikalista FIFA hjá konum. Minna er vitað um Úsbekistan en landslið þeirra vermdi 42. sætið á síðasta styrkleikalista.Íslensku stelpurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir EM.Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Hópurinn: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Katrín Ómarsdóttir Doncaster Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Utd Anna Björk Kristjánsdóttir KIF Örebro Sif Atladóttir Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Ásgerður St. Baldursdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg Sandra María Jessen Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Íslenska liðið tekur þar þátt í fjögurra þjóða móti í Kína en leikið verður 20.til 24. október næstkomandi. Íslensku stelpurnar leika þar gegn heimamönnum, Dönum og Úsbekum. Leikið verður í Chongquing í Kína en borgin er í suðvestur Kína og telur um 18 milljónir íbúa. Íslenski hópurinn flaug fyrst til Stokkhólms í Svíþjóð, svo yfir til Helsinki í Finnlandi og þaðan síðan til Chongquing. Þá beið síðan tveggja tíma rútuferð upp á hótel. Æfingamótið í Kína markar upphaf af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Hollandi næsta sumar en Danir verða einnig þar á meðal keppenda. Kína og Danmörk eru bæði þekkt stærð í knattspyrnuheiminum og eru í 13. og 20. sæti á styrkleikalista FIFA hjá konum. Minna er vitað um Úsbekistan en landslið þeirra vermdi 42. sætið á síðasta styrkleikalista.Íslensku stelpurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir EM.Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Hópurinn: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Katrín Ómarsdóttir Doncaster Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Utd Anna Björk Kristjánsdóttir KIF Örebro Sif Atladóttir Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Ásgerður St. Baldursdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg Sandra María Jessen Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira