Pawel táraðist á fyrsta vinnudegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 15:02 Nýr þingmaður Viðreisnar er afar spenntur fyrir því að hefja störf á Alþingi af fullum krafti. Vísir/Pawel Bartoszek/Ernir „Ég fékk eitthvað í augað við að labba inn um dyrnar á Alþingi Íslendinga, ég get alveg viðurkennt það,“ segir Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar sem mætti til vinnu í fyrsta sinn í dag á nýjum vinnustað sínum. Pawel þykir mikið til koma til skilvirkni starfsmanna Alþingis. Þingflokkur Viðreisnar hittist í fyrsta sinn í nýjum heimkynnum sínum í dag á Alþingi og fékk stutta kynningarferð um Alþingishúsið. „Það var búið að undirbúa umslag með öllum upplýsingum, strax búið að ganga frá því að maður gæti keypt sér mat og lagt í bílastæðahúsinu,“ segir Pawel í samtali við Vísi. „Ég var mjög upp með mér með fyrirkomulagið hjá starfsmönnum Alþingis og það gefur góð fyrirheit um framhaldið.“ Alls eru sjö þingmenn í þingflokki Viðreisnar og hafa þeir allir, að undanskilinni Þorgerði Katrín Gunnarsdóttur, ekki setið á þingi áður. Í vikunni er stefnt að því að halda námskeið fyrir nýja þingmenn en af þeim 63 þingmönnum sem taka sæti á þingi eru 28 sem aldrei hafa setið á þingi. Pawel getur varla beðið eftir að hefja störf af fullum krafti. „Ég hef oft verið spenntur fyrir nýjum vinnustöðum en ég held ég að það hafi ekki kallað fram þær tilfinningar og ég finn fyrir nú.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
„Ég fékk eitthvað í augað við að labba inn um dyrnar á Alþingi Íslendinga, ég get alveg viðurkennt það,“ segir Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar sem mætti til vinnu í fyrsta sinn í dag á nýjum vinnustað sínum. Pawel þykir mikið til koma til skilvirkni starfsmanna Alþingis. Þingflokkur Viðreisnar hittist í fyrsta sinn í nýjum heimkynnum sínum í dag á Alþingi og fékk stutta kynningarferð um Alþingishúsið. „Það var búið að undirbúa umslag með öllum upplýsingum, strax búið að ganga frá því að maður gæti keypt sér mat og lagt í bílastæðahúsinu,“ segir Pawel í samtali við Vísi. „Ég var mjög upp með mér með fyrirkomulagið hjá starfsmönnum Alþingis og það gefur góð fyrirheit um framhaldið.“ Alls eru sjö þingmenn í þingflokki Viðreisnar og hafa þeir allir, að undanskilinni Þorgerði Katrín Gunnarsdóttur, ekki setið á þingi áður. Í vikunni er stefnt að því að halda námskeið fyrir nýja þingmenn en af þeim 63 þingmönnum sem taka sæti á þingi eru 28 sem aldrei hafa setið á þingi. Pawel getur varla beðið eftir að hefja störf af fullum krafti. „Ég hef oft verið spenntur fyrir nýjum vinnustöðum en ég held ég að það hafi ekki kallað fram þær tilfinningar og ég finn fyrir nú.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28
Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55