Lítið um sveiflur á fylginu Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 7. júní 2016 15:00 Ekki miklar sveiflur eru á fylginu ólíkt Guðna sem að sprangaði í eyjum í morgun. Mynd/Hákon Proder Lund „Skoðanakannanir segja sitt en það sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum kvöldið 25. júní,“ segir Guðni Th. Jóhannesson um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. „Þannig að ég segi bara það sem ég hef sagt margoft áður. Ég held mínu striki, ég held áfram að kynna hugmyndir mínar úti í Eyjum núna og svo sjáum við hvað setur. Það er fólkið sem kýs, fólkið velur forsetann,“ segir Guðni sem staddur er í Vestmannaeyjum. Þar sem að þú mælist með yfirburðarfylgi, heldur þú að fólk gæti hugsað með sér að þú ættir sigurinn öruggan og ekki séð ástæðu til að kjósa. Hefurðu áhyggjur af dræmri kjörsókn? „Nei og ég held líka ekki að skoðanakannanir móti hugi fólks. Þeir íslendingar sem ég hitti eru hugsandi manneskjur sem vilja nýta þennan kosningarétt og kynna sér sjónarmið allra sem eru í framboði og taka afstöðu út frá því. Þannig að ég óttast ekki að fólk vilji ekki nýta þennan dýrmæta rétt að kjósa og kynna sér sjónarmið og mynda sér skoðanir á þeim grundvelli“ „En auðvitað myndi ég ítreka enn og aftur að allir verða að mínu mati að arka á kjörstað og nýta þennan dýrmæta rétt. Það er ekkert sjálfgefið í þessum efnum þegar við lítum út fyrir landsteinana að allir verða að kjósa, kynna sér skoðanir allra, þannig virkar lýðræðið,“ segir hann. Guðni heldur öruggu forskoti sínu á aðra frambjóðendur til forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka myndu kjósa Guðna í embættið ef kosið væri nú. Tæp átján prósent myndu kjósa Davíð Oddsson, tæp ellefu Andra Snæ Magnason og rúm sjö prósent myndu kjósa Höllu Tómasdóttur. Aðrir mælast með minna fylgi. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Skoðanakannanir segja sitt en það sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum kvöldið 25. júní,“ segir Guðni Th. Jóhannesson um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. „Þannig að ég segi bara það sem ég hef sagt margoft áður. Ég held mínu striki, ég held áfram að kynna hugmyndir mínar úti í Eyjum núna og svo sjáum við hvað setur. Það er fólkið sem kýs, fólkið velur forsetann,“ segir Guðni sem staddur er í Vestmannaeyjum. Þar sem að þú mælist með yfirburðarfylgi, heldur þú að fólk gæti hugsað með sér að þú ættir sigurinn öruggan og ekki séð ástæðu til að kjósa. Hefurðu áhyggjur af dræmri kjörsókn? „Nei og ég held líka ekki að skoðanakannanir móti hugi fólks. Þeir íslendingar sem ég hitti eru hugsandi manneskjur sem vilja nýta þennan kosningarétt og kynna sér sjónarmið allra sem eru í framboði og taka afstöðu út frá því. Þannig að ég óttast ekki að fólk vilji ekki nýta þennan dýrmæta rétt að kjósa og kynna sér sjónarmið og mynda sér skoðanir á þeim grundvelli“ „En auðvitað myndi ég ítreka enn og aftur að allir verða að mínu mati að arka á kjörstað og nýta þennan dýrmæta rétt. Það er ekkert sjálfgefið í þessum efnum þegar við lítum út fyrir landsteinana að allir verða að kjósa, kynna sér skoðanir allra, þannig virkar lýðræðið,“ segir hann. Guðni heldur öruggu forskoti sínu á aðra frambjóðendur til forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka myndu kjósa Guðna í embættið ef kosið væri nú. Tæp átján prósent myndu kjósa Davíð Oddsson, tæp ellefu Andra Snæ Magnason og rúm sjö prósent myndu kjósa Höllu Tómasdóttur. Aðrir mælast með minna fylgi.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira