Hún var systir leikarans David og Rosönnu, Richmond og Patriciu Arquette sem öll starfa sem leikkonar. Hún lék í kvikmyndum eins og Last Exit to Brooklyn, Pulp Fiction, Jumpin' at the Boneyard, Of Mice and Men, The Wedding Singer og Bride of Chucky.
Í tilkynningu fjölskyldunnar segir að ferill Alexis, sem fæddist Robert Arquette, hafi beðið hnekki þegar hún ákvað að skipta um kyn.