Það hafa allir klórað sér á pungnum og lyktað síðan Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2016 14:45 Löw aðeins að kanna lyktina af puttunum í leiknum gegn Úkraínu. vísir/getty Þýski landsliðsþjálfarinn Joachim Löw stal senunni í leik Þýskalands og Úkraínu er hann klóraði sér í kynfærunum og lyktaði síðan. Hann klóraði sér fyrst á pungnum og síðan í afturendanum. Í bæði skiptin stóðst hann ekki mátið og lyktaði í kjölfarið. Það var engu líkara en þessi reyndi þýski þjálfari hefði ekki hugmynd um að það væri verið að mynda hann allan leikinn. Myndbönd af þessu hafa síðan flogið um samfélagsmiðla fæstum til mikillar gleði. Löw hefur nú ekki rætt málið sérstaklega við fjölmiðla. Má vera að þeir veigri sér við að minnast á þetta við hann. Framherjinn þýski, Lukas Podolski, gerir þó lítið úr málinu. „Þetta er ekkert til að tala um. 80 prósent allra gera þetta,“ sagði Podolski. Málið afgreitt gerum við ráð fyrir en Löw endurtók samt leikinn á æfingu daginn eftir leik eins og sjá má hér að neðan.Joachim Lowe casually sniffing his balls pic.twitter.com/NskSorQTRT— Football Funnys (@FootballFunnys) June 12, 2016 And then he does this, what's wrong Joachim pic.twitter.com/pGA37GOjXl— Football Funnys (@FootballFunnys) June 12, 2016 When you thought Joachim Low couldn't be seen doing it again. Wow. pic.twitter.com/jzj0AsKViV— Football Funnys (@FootballFunnys) June 13, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Þýski landsliðsþjálfarinn Joachim Löw stal senunni í leik Þýskalands og Úkraínu er hann klóraði sér í kynfærunum og lyktaði síðan. Hann klóraði sér fyrst á pungnum og síðan í afturendanum. Í bæði skiptin stóðst hann ekki mátið og lyktaði í kjölfarið. Það var engu líkara en þessi reyndi þýski þjálfari hefði ekki hugmynd um að það væri verið að mynda hann allan leikinn. Myndbönd af þessu hafa síðan flogið um samfélagsmiðla fæstum til mikillar gleði. Löw hefur nú ekki rætt málið sérstaklega við fjölmiðla. Má vera að þeir veigri sér við að minnast á þetta við hann. Framherjinn þýski, Lukas Podolski, gerir þó lítið úr málinu. „Þetta er ekkert til að tala um. 80 prósent allra gera þetta,“ sagði Podolski. Málið afgreitt gerum við ráð fyrir en Löw endurtók samt leikinn á æfingu daginn eftir leik eins og sjá má hér að neðan.Joachim Lowe casually sniffing his balls pic.twitter.com/NskSorQTRT— Football Funnys (@FootballFunnys) June 12, 2016 And then he does this, what's wrong Joachim pic.twitter.com/pGA37GOjXl— Football Funnys (@FootballFunnys) June 12, 2016 When you thought Joachim Low couldn't be seen doing it again. Wow. pic.twitter.com/jzj0AsKViV— Football Funnys (@FootballFunnys) June 13, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira