Gary Lineker: Ekkert lið á EM jafn kraftmikið og Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2016 22:47 "Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland,“ sagði gamli refurinn. Vísir/EPA Umfjöllun BBC um leik Ísland og Portúgal var af dýrari gerðinni í kvöld þar sem Gary Lineker, framherjinn og þáttastjórnandinn frægi, stýrði umfjölluninni af stakri snilld. Sérfræðingarnir sem í þættinum voru vita ýmislegt um fótbolta og fóru fögrum orðum um Ísland. Thierry Henry, Alan Shearer og Vincent Kompany voru mættir til leiks ásamt Lineker og voru þeir afar ánægðir með baráttugleði íslenska landsliðsins sem tryggði sér frábært stig gegn Portúgal í kvöld. „Það er erfitt að átta sig á því hvaða áhrif jafnteflið mun hafa á Íslandi. Leikmennirnir voru kannski ofurliði bornir í fyrri hálfleik en þeir eru sannarlega hetjur núna. Þetta eru stórbrotin úrslit,“ sagði Kompany, fyrirliði Manchester City og Belgíu sem missti af EM vegna meiðsla. Það var þó Gary Lineker, þáttastjórnandinn sjálfur sem stal senunni þegar hann lauk þættinum á eftirfarandi orðum: „Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland.“Mæltu manna heilastur @GaryLineker pic.twitter.com/NEG5ccqjN9— Þórður (@doddeh) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira
Umfjöllun BBC um leik Ísland og Portúgal var af dýrari gerðinni í kvöld þar sem Gary Lineker, framherjinn og þáttastjórnandinn frægi, stýrði umfjölluninni af stakri snilld. Sérfræðingarnir sem í þættinum voru vita ýmislegt um fótbolta og fóru fögrum orðum um Ísland. Thierry Henry, Alan Shearer og Vincent Kompany voru mættir til leiks ásamt Lineker og voru þeir afar ánægðir með baráttugleði íslenska landsliðsins sem tryggði sér frábært stig gegn Portúgal í kvöld. „Það er erfitt að átta sig á því hvaða áhrif jafnteflið mun hafa á Íslandi. Leikmennirnir voru kannski ofurliði bornir í fyrri hálfleik en þeir eru sannarlega hetjur núna. Þetta eru stórbrotin úrslit,“ sagði Kompany, fyrirliði Manchester City og Belgíu sem missti af EM vegna meiðsla. Það var þó Gary Lineker, þáttastjórnandinn sjálfur sem stal senunni þegar hann lauk þættinum á eftirfarandi orðum: „Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland.“Mæltu manna heilastur @GaryLineker pic.twitter.com/NEG5ccqjN9— Þórður (@doddeh) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira