Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 13:30 Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. „Til að byrja með þá voru nokkrir á dag en þá var verið að hamra inn áherslunum. Við erum búnir að sjá þetta allt nokkuð oft núna,“ segir Hannes Þór Halldórsson í viðtali sem var tekið við gerð heimildarmyndarinnar Jökullinn logar. „Þjálfararnir trúa mjög á endurtekningar og að halda áfram að hamra á hlutunum. Ég held að það sé alveg rétt hjá þeim,“ segir Hannes.Strákarnir okkar segja frá öllum fundum íslenska landsliðsins í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan. „Miðað við hvað ég fer á marga langa og leiðinlega fundi út í Rússlandi þá er þetta algjör draumur,“ segir Ragnar Sigurðsson. „Það finnst örugglega öllum leikmönnum leiðinlegt á þessum fundum en þetta hefur borgað sig. Það er engin spurning um það,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. „Mér finnst þetta reyndar ekkert leiðinlegt. Ef ég hugsa nokkur ár aftur í tímann og hvað ég hefði gefið mikið fyrir að fá að vera í innsta hring í landsliðinu og fá að sitja á öllum fundum og sjá hvað er verið að tala um. Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi til að fá að upplifa þá,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Sölvi spyr líka Eið Smára Guðjohnsen hreint út í valið á byrjunarliðinu fyrir leik á móti Tékkum en í leiknum á undan hafði Eiður Smári skoraði á móti Kasakstan. Á undan er sýnt myndbrot frá því þegar byrjunarliðið er tilkynnt þar sem Jóhann Berg Guðmundsson byrjar í framlínunni en ekki Eiður Smári. „Ef ég hefði verið þjálfarinn þá hefði ég ekki gert þetta svona,“ svaraði Eiður Smári hlæjandi.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. „Til að byrja með þá voru nokkrir á dag en þá var verið að hamra inn áherslunum. Við erum búnir að sjá þetta allt nokkuð oft núna,“ segir Hannes Þór Halldórsson í viðtali sem var tekið við gerð heimildarmyndarinnar Jökullinn logar. „Þjálfararnir trúa mjög á endurtekningar og að halda áfram að hamra á hlutunum. Ég held að það sé alveg rétt hjá þeim,“ segir Hannes.Strákarnir okkar segja frá öllum fundum íslenska landsliðsins í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan. „Miðað við hvað ég fer á marga langa og leiðinlega fundi út í Rússlandi þá er þetta algjör draumur,“ segir Ragnar Sigurðsson. „Það finnst örugglega öllum leikmönnum leiðinlegt á þessum fundum en þetta hefur borgað sig. Það er engin spurning um það,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. „Mér finnst þetta reyndar ekkert leiðinlegt. Ef ég hugsa nokkur ár aftur í tímann og hvað ég hefði gefið mikið fyrir að fá að vera í innsta hring í landsliðinu og fá að sitja á öllum fundum og sjá hvað er verið að tala um. Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi til að fá að upplifa þá,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Sölvi spyr líka Eið Smára Guðjohnsen hreint út í valið á byrjunarliðinu fyrir leik á móti Tékkum en í leiknum á undan hafði Eiður Smári skoraði á móti Kasakstan. Á undan er sýnt myndbrot frá því þegar byrjunarliðið er tilkynnt þar sem Jóhann Berg Guðmundsson byrjar í framlínunni en ekki Eiður Smári. „Ef ég hefði verið þjálfarinn þá hefði ég ekki gert þetta svona,“ svaraði Eiður Smári hlæjandi.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn