Innlent

Fréttamönnum vefst tunga um tönn

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar

Fréttamönnum vefst stundum tunga um tönn og kemur það því stundum fyrir að þeim tekst ekki að koma frá sér orðum – að minnsta kosti ekki í fyrstu atrennu.

Kryddsíld kíkti bakvið tjöldin hjá fréttastofu Stöðvar 2, og sýndi svokallaða „bloopers“ eða mistök við vinnslu frétta. Sjá má innslagið í spilaranum hér fyrir ofan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.