Leggja til að 23 hljóti heiðurslaun listamanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. desember 2016 16:29 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. Vísir/GVA Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. Þrír nýir listamenn bætast á listann í ár, þau Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, Hreinn Friðfinnsson myndlistamaður og Steina Vasulka vídeólistakona. Þetta kemur fram í breytingartillögu allsherjar- og menntamálanefndar við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017. Heiðurslaun listamanna eru veitt fólki sem varið hefur starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða ef störf þeirra að listum hafa skilað miklum árangri á Íslandi eða á alþjóðavettvangi. Mest má veita 25 manns heiðurslaun listamanna á ári hverju. Hér að neðan má sjá lista yfir þá listamenn sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að hljóti heiðurslaun á næsta ári. 1. Atli Heimir Sveinsson 2. Erró 3. Guðbergur Bergsson 4. Guðrún Ásmundsdóttir 5. Hannes Pétursson 6. Hreinn Friðfinnsson 7. Jóhann Hjálmarsson 8. Jón Nordal 9. Jón Sigurbjörnsson 10. Jónas Ingimundarson 11. Jórunn Viðar 12. Kristbjörg Kjeld 13. Magnús Pálsson 14. Matthías Johannessen 15. Megas 16. Sigurður A. Magnússon 17. Steina Vasulka 18. Vigdís Grímsdóttir 19. Vilborg Dagbjartsdóttir 20. Þorbjörg Höskuldsdóttir 21. Þorsteinn frá Hamri 22. Þráinn Bertelsson 23. Þuríður Pálsdóttir Alþingi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. Þrír nýir listamenn bætast á listann í ár, þau Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, Hreinn Friðfinnsson myndlistamaður og Steina Vasulka vídeólistakona. Þetta kemur fram í breytingartillögu allsherjar- og menntamálanefndar við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017. Heiðurslaun listamanna eru veitt fólki sem varið hefur starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða ef störf þeirra að listum hafa skilað miklum árangri á Íslandi eða á alþjóðavettvangi. Mest má veita 25 manns heiðurslaun listamanna á ári hverju. Hér að neðan má sjá lista yfir þá listamenn sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að hljóti heiðurslaun á næsta ári. 1. Atli Heimir Sveinsson 2. Erró 3. Guðbergur Bergsson 4. Guðrún Ásmundsdóttir 5. Hannes Pétursson 6. Hreinn Friðfinnsson 7. Jóhann Hjálmarsson 8. Jón Nordal 9. Jón Sigurbjörnsson 10. Jónas Ingimundarson 11. Jórunn Viðar 12. Kristbjörg Kjeld 13. Magnús Pálsson 14. Matthías Johannessen 15. Megas 16. Sigurður A. Magnússon 17. Steina Vasulka 18. Vigdís Grímsdóttir 19. Vilborg Dagbjartsdóttir 20. Þorbjörg Höskuldsdóttir 21. Þorsteinn frá Hamri 22. Þráinn Bertelsson 23. Þuríður Pálsdóttir
Alþingi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira