Leggja til að 23 hljóti heiðurslaun listamanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. desember 2016 16:29 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. Vísir/GVA Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. Þrír nýir listamenn bætast á listann í ár, þau Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, Hreinn Friðfinnsson myndlistamaður og Steina Vasulka vídeólistakona. Þetta kemur fram í breytingartillögu allsherjar- og menntamálanefndar við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017. Heiðurslaun listamanna eru veitt fólki sem varið hefur starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða ef störf þeirra að listum hafa skilað miklum árangri á Íslandi eða á alþjóðavettvangi. Mest má veita 25 manns heiðurslaun listamanna á ári hverju. Hér að neðan má sjá lista yfir þá listamenn sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að hljóti heiðurslaun á næsta ári. 1. Atli Heimir Sveinsson 2. Erró 3. Guðbergur Bergsson 4. Guðrún Ásmundsdóttir 5. Hannes Pétursson 6. Hreinn Friðfinnsson 7. Jóhann Hjálmarsson 8. Jón Nordal 9. Jón Sigurbjörnsson 10. Jónas Ingimundarson 11. Jórunn Viðar 12. Kristbjörg Kjeld 13. Magnús Pálsson 14. Matthías Johannessen 15. Megas 16. Sigurður A. Magnússon 17. Steina Vasulka 18. Vigdís Grímsdóttir 19. Vilborg Dagbjartsdóttir 20. Þorbjörg Höskuldsdóttir 21. Þorsteinn frá Hamri 22. Þráinn Bertelsson 23. Þuríður Pálsdóttir Alþingi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. Þrír nýir listamenn bætast á listann í ár, þau Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, Hreinn Friðfinnsson myndlistamaður og Steina Vasulka vídeólistakona. Þetta kemur fram í breytingartillögu allsherjar- og menntamálanefndar við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017. Heiðurslaun listamanna eru veitt fólki sem varið hefur starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða ef störf þeirra að listum hafa skilað miklum árangri á Íslandi eða á alþjóðavettvangi. Mest má veita 25 manns heiðurslaun listamanna á ári hverju. Hér að neðan má sjá lista yfir þá listamenn sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að hljóti heiðurslaun á næsta ári. 1. Atli Heimir Sveinsson 2. Erró 3. Guðbergur Bergsson 4. Guðrún Ásmundsdóttir 5. Hannes Pétursson 6. Hreinn Friðfinnsson 7. Jóhann Hjálmarsson 8. Jón Nordal 9. Jón Sigurbjörnsson 10. Jónas Ingimundarson 11. Jórunn Viðar 12. Kristbjörg Kjeld 13. Magnús Pálsson 14. Matthías Johannessen 15. Megas 16. Sigurður A. Magnússon 17. Steina Vasulka 18. Vigdís Grímsdóttir 19. Vilborg Dagbjartsdóttir 20. Þorbjörg Höskuldsdóttir 21. Þorsteinn frá Hamri 22. Þráinn Bertelsson 23. Þuríður Pálsdóttir
Alþingi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira