Funduðu frameftir og halda viðræðum áfram í dag Kolbeinn Tumi Daðason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. nóvember 2016 12:19 Bjarni og Katrín munu halda fundi sínum áfram í dag. Fundinum í gær lauk ekki að sögn Katrinar. Vísir/Anton Brink Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun. Kosningar 2016 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira
Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun.
Kosningar 2016 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira