Rjúpnaskyttan er enn ófundin Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. nóvember 2016 09:49 Nokkrir björgunarsveitarmenn stóðu vaktina í nótt nærri þeim stað sem maðurinn sást síðast. Mynd/Landsbjörg Leitin að rjúpnaskyttunni sem týndist ofan við Einarsstaði á Héraði í fyrrakvöld hefur engan árangur borðið. Fáir leitarmenn voru úti í nótt en leit fer aftur á fullt í birtingu. Unnið var að því í gærkvöldi og nótt að kortleggja nákvæmlega hvaða svæði búið var að leita og unnið að skipulagningu fyrir leitina í dag. Til stendur að hefja leitina aftur í birtingu. Nokkrir björgunarsveitarmenn stóðu vaktina í nótt nærri þeim stað sem maðurinn sást síðast sem svokallaðir „vitar“ en það þýðir að menn standa úti með ljós og eru sýnilegir. Auk þess voru nokkrir björgunarsveitarbílar á ferð um nálæga vegi og slóða. Um 440 björgunarsveitarmenn taka þátt í leitinni. „Áhersla verður áfram lögð á það að leita í kringum staðinn þar sem rjúpnaskyttan kvaddi félaga sína og fer til baka. Þyrlan kemst væntanlega á loft á eftir því að veðurútlitið er betra í dag en í gær. Það er komin hitamyndavél sem hefur verið sett á þyrluna og fer með í flug núna með morgninum,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Snjóflóðahætta er metin á leitarsvæðinu. „Okkar fólk er mjög meðvitað um það og leitin og skipulagið tekur mið af því. Hópar eru með sjófljóðaýlur og þann viðbúnað sem þarf.“ Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir Rjúpnaskyttu leitað á Austurlandi Björgunarsveitir á Austurlandi hafa verið kallaðar út til leitar að rjúpnaskyttu sem saknað er við Einarsstaði. 18. nóvember 2016 20:39 Rjúpnaskyttu leitað í alla nótt Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa í alla nótt leitað manns sem gekk í gær til rjúpna austur á Héraði. 19. nóvember 2016 07:38 Rjúpnaskyttan ekki með farsíma meðferðis Leit þyrlu Landhelgisgæslunnar haldið áfram þegar veður leyfir. 19. nóvember 2016 11:05 Fimmtíu leitarmenn með hunda og tonn af björgunarbúnaði á leið austur Fimmtíu björgunarsveitarmenn fóru nú laust fyrir hádegi með flugi frá Reykjavík til Egilsstaða til þess að taka þátt í leit að rjúpnaskyttu sem staðið hefur yfir frá því í gærkvöldi. 19. nóvember 2016 12:56 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Leitin að rjúpnaskyttunni sem týndist ofan við Einarsstaði á Héraði í fyrrakvöld hefur engan árangur borðið. Fáir leitarmenn voru úti í nótt en leit fer aftur á fullt í birtingu. Unnið var að því í gærkvöldi og nótt að kortleggja nákvæmlega hvaða svæði búið var að leita og unnið að skipulagningu fyrir leitina í dag. Til stendur að hefja leitina aftur í birtingu. Nokkrir björgunarsveitarmenn stóðu vaktina í nótt nærri þeim stað sem maðurinn sást síðast sem svokallaðir „vitar“ en það þýðir að menn standa úti með ljós og eru sýnilegir. Auk þess voru nokkrir björgunarsveitarbílar á ferð um nálæga vegi og slóða. Um 440 björgunarsveitarmenn taka þátt í leitinni. „Áhersla verður áfram lögð á það að leita í kringum staðinn þar sem rjúpnaskyttan kvaddi félaga sína og fer til baka. Þyrlan kemst væntanlega á loft á eftir því að veðurútlitið er betra í dag en í gær. Það er komin hitamyndavél sem hefur verið sett á þyrluna og fer með í flug núna með morgninum,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Snjóflóðahætta er metin á leitarsvæðinu. „Okkar fólk er mjög meðvitað um það og leitin og skipulagið tekur mið af því. Hópar eru með sjófljóðaýlur og þann viðbúnað sem þarf.“
Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir Rjúpnaskyttu leitað á Austurlandi Björgunarsveitir á Austurlandi hafa verið kallaðar út til leitar að rjúpnaskyttu sem saknað er við Einarsstaði. 18. nóvember 2016 20:39 Rjúpnaskyttu leitað í alla nótt Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa í alla nótt leitað manns sem gekk í gær til rjúpna austur á Héraði. 19. nóvember 2016 07:38 Rjúpnaskyttan ekki með farsíma meðferðis Leit þyrlu Landhelgisgæslunnar haldið áfram þegar veður leyfir. 19. nóvember 2016 11:05 Fimmtíu leitarmenn með hunda og tonn af björgunarbúnaði á leið austur Fimmtíu björgunarsveitarmenn fóru nú laust fyrir hádegi með flugi frá Reykjavík til Egilsstaða til þess að taka þátt í leit að rjúpnaskyttu sem staðið hefur yfir frá því í gærkvöldi. 19. nóvember 2016 12:56 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Rjúpnaskyttu leitað á Austurlandi Björgunarsveitir á Austurlandi hafa verið kallaðar út til leitar að rjúpnaskyttu sem saknað er við Einarsstaði. 18. nóvember 2016 20:39
Rjúpnaskyttu leitað í alla nótt Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa í alla nótt leitað manns sem gekk í gær til rjúpna austur á Héraði. 19. nóvember 2016 07:38
Rjúpnaskyttan ekki með farsíma meðferðis Leit þyrlu Landhelgisgæslunnar haldið áfram þegar veður leyfir. 19. nóvember 2016 11:05
Fimmtíu leitarmenn með hunda og tonn af björgunarbúnaði á leið austur Fimmtíu björgunarsveitarmenn fóru nú laust fyrir hádegi með flugi frá Reykjavík til Egilsstaða til þess að taka þátt í leit að rjúpnaskyttu sem staðið hefur yfir frá því í gærkvöldi. 19. nóvember 2016 12:56