Ótrúleg uppákoma fyrir MLS-leik þegar vítateigurinn reyndist vera alltof lítill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 08:00 Starfsmenn Montreal Impact strika völlinn upp á nýtt. Vísir/AP Hann var vandræðalegur dómari leiks Montreal og Toronto í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta þegar hann þurfti að láta mála vítateiginn upp á nýtt skömmu fyrir þennan mikilvæga leik. Gríðarlegur áhugi var á uppgjöri þessu kanadísku liða og yfir 60 þúsund manns á pöllunum. Þau fengu þó engan fótbolta nærri því strax heldur urðu að fylgjast með mönnum stroka út og strika nýjar línur. Sökin var að sjálfsögðu þeirra sem máluðu vítateiginn svona vitlaust en það varð 40 mínútna seinkunn á leiknum þar sem dómarinn uppgötvaði því ekki „litla“ vítateiginn fyrr en alltof seint. Vandamálið var að dómaratríóið mætti of seint til leiks og sú tímaþröng hjálpaði til að mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en alltof seint. Úr varð því ótrúleg uppákoma þar sem við sögu komu málband, spreybrúsar og ótal manns á fleygiferð við að reyna að koma vítateignum í rétta stærð. Á meðan stóð dómarinn vandræðalegur og fylgdist með á meðan óþolinmóðir áhorfendur og leikmenn þurftu að bíða í 40 mínútur eftir að leikurinn gæti hafist. Allar línur annars vítateigsins voru tæplega tveimur metrum of nálægt markinu og við vorum því ekki að tala um einhverja sentímetra. Vítateigurinn var alltof lítill öðrum megin. Montreal Impact spilar vanalega leiki sína á Stade Saputo sem tekur tæplega 21 þúsund manns en félagið flutti þennan mikilvæga leik yfir á Ólympíuleikvanginn í Montreal og seldu yfir 61 þúsund miða. Montreal Impact vann leikinn 3-2 og hefur því naumt forskot fyrir seinni undanúrslitaleik liðanna eftir rúma viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá uppákomunni í Montreal í nótt.Not something you see every day - match delayed because penalty box was painted too narrow. #MTLVTOR pic.twitter.com/tbY8158zob— ESPN FC (@ESPNFC) November 23, 2016 The one where nothing beats a fresh coat of paint! #MTLvTOR pic.twitter.com/sAtonNncxE— ESPN FC (@ESPNFC) November 23, 2016 Fótbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Hann var vandræðalegur dómari leiks Montreal og Toronto í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta þegar hann þurfti að láta mála vítateiginn upp á nýtt skömmu fyrir þennan mikilvæga leik. Gríðarlegur áhugi var á uppgjöri þessu kanadísku liða og yfir 60 þúsund manns á pöllunum. Þau fengu þó engan fótbolta nærri því strax heldur urðu að fylgjast með mönnum stroka út og strika nýjar línur. Sökin var að sjálfsögðu þeirra sem máluðu vítateiginn svona vitlaust en það varð 40 mínútna seinkunn á leiknum þar sem dómarinn uppgötvaði því ekki „litla“ vítateiginn fyrr en alltof seint. Vandamálið var að dómaratríóið mætti of seint til leiks og sú tímaþröng hjálpaði til að mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en alltof seint. Úr varð því ótrúleg uppákoma þar sem við sögu komu málband, spreybrúsar og ótal manns á fleygiferð við að reyna að koma vítateignum í rétta stærð. Á meðan stóð dómarinn vandræðalegur og fylgdist með á meðan óþolinmóðir áhorfendur og leikmenn þurftu að bíða í 40 mínútur eftir að leikurinn gæti hafist. Allar línur annars vítateigsins voru tæplega tveimur metrum of nálægt markinu og við vorum því ekki að tala um einhverja sentímetra. Vítateigurinn var alltof lítill öðrum megin. Montreal Impact spilar vanalega leiki sína á Stade Saputo sem tekur tæplega 21 þúsund manns en félagið flutti þennan mikilvæga leik yfir á Ólympíuleikvanginn í Montreal og seldu yfir 61 þúsund miða. Montreal Impact vann leikinn 3-2 og hefur því naumt forskot fyrir seinni undanúrslitaleik liðanna eftir rúma viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá uppákomunni í Montreal í nótt.Not something you see every day - match delayed because penalty box was painted too narrow. #MTLVTOR pic.twitter.com/tbY8158zob— ESPN FC (@ESPNFC) November 23, 2016 The one where nothing beats a fresh coat of paint! #MTLvTOR pic.twitter.com/sAtonNncxE— ESPN FC (@ESPNFC) November 23, 2016
Fótbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira