Ótrúleg uppákoma fyrir MLS-leik þegar vítateigurinn reyndist vera alltof lítill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 08:00 Starfsmenn Montreal Impact strika völlinn upp á nýtt. Vísir/AP Hann var vandræðalegur dómari leiks Montreal og Toronto í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta þegar hann þurfti að láta mála vítateiginn upp á nýtt skömmu fyrir þennan mikilvæga leik. Gríðarlegur áhugi var á uppgjöri þessu kanadísku liða og yfir 60 þúsund manns á pöllunum. Þau fengu þó engan fótbolta nærri því strax heldur urðu að fylgjast með mönnum stroka út og strika nýjar línur. Sökin var að sjálfsögðu þeirra sem máluðu vítateiginn svona vitlaust en það varð 40 mínútna seinkunn á leiknum þar sem dómarinn uppgötvaði því ekki „litla“ vítateiginn fyrr en alltof seint. Vandamálið var að dómaratríóið mætti of seint til leiks og sú tímaþröng hjálpaði til að mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en alltof seint. Úr varð því ótrúleg uppákoma þar sem við sögu komu málband, spreybrúsar og ótal manns á fleygiferð við að reyna að koma vítateignum í rétta stærð. Á meðan stóð dómarinn vandræðalegur og fylgdist með á meðan óþolinmóðir áhorfendur og leikmenn þurftu að bíða í 40 mínútur eftir að leikurinn gæti hafist. Allar línur annars vítateigsins voru tæplega tveimur metrum of nálægt markinu og við vorum því ekki að tala um einhverja sentímetra. Vítateigurinn var alltof lítill öðrum megin. Montreal Impact spilar vanalega leiki sína á Stade Saputo sem tekur tæplega 21 þúsund manns en félagið flutti þennan mikilvæga leik yfir á Ólympíuleikvanginn í Montreal og seldu yfir 61 þúsund miða. Montreal Impact vann leikinn 3-2 og hefur því naumt forskot fyrir seinni undanúrslitaleik liðanna eftir rúma viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá uppákomunni í Montreal í nótt.Not something you see every day - match delayed because penalty box was painted too narrow. #MTLVTOR pic.twitter.com/tbY8158zob— ESPN FC (@ESPNFC) November 23, 2016 The one where nothing beats a fresh coat of paint! #MTLvTOR pic.twitter.com/sAtonNncxE— ESPN FC (@ESPNFC) November 23, 2016 Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Hann var vandræðalegur dómari leiks Montreal og Toronto í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta þegar hann þurfti að láta mála vítateiginn upp á nýtt skömmu fyrir þennan mikilvæga leik. Gríðarlegur áhugi var á uppgjöri þessu kanadísku liða og yfir 60 þúsund manns á pöllunum. Þau fengu þó engan fótbolta nærri því strax heldur urðu að fylgjast með mönnum stroka út og strika nýjar línur. Sökin var að sjálfsögðu þeirra sem máluðu vítateiginn svona vitlaust en það varð 40 mínútna seinkunn á leiknum þar sem dómarinn uppgötvaði því ekki „litla“ vítateiginn fyrr en alltof seint. Vandamálið var að dómaratríóið mætti of seint til leiks og sú tímaþröng hjálpaði til að mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en alltof seint. Úr varð því ótrúleg uppákoma þar sem við sögu komu málband, spreybrúsar og ótal manns á fleygiferð við að reyna að koma vítateignum í rétta stærð. Á meðan stóð dómarinn vandræðalegur og fylgdist með á meðan óþolinmóðir áhorfendur og leikmenn þurftu að bíða í 40 mínútur eftir að leikurinn gæti hafist. Allar línur annars vítateigsins voru tæplega tveimur metrum of nálægt markinu og við vorum því ekki að tala um einhverja sentímetra. Vítateigurinn var alltof lítill öðrum megin. Montreal Impact spilar vanalega leiki sína á Stade Saputo sem tekur tæplega 21 þúsund manns en félagið flutti þennan mikilvæga leik yfir á Ólympíuleikvanginn í Montreal og seldu yfir 61 þúsund miða. Montreal Impact vann leikinn 3-2 og hefur því naumt forskot fyrir seinni undanúrslitaleik liðanna eftir rúma viku. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá uppákomunni í Montreal í nótt.Not something you see every day - match delayed because penalty box was painted too narrow. #MTLVTOR pic.twitter.com/tbY8158zob— ESPN FC (@ESPNFC) November 23, 2016 The one where nothing beats a fresh coat of paint! #MTLvTOR pic.twitter.com/sAtonNncxE— ESPN FC (@ESPNFC) November 23, 2016
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira