Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Birgir Olgeirsson skrifar 28. nóvember 2016 13:05 Manneskjur með trúðsgrímur hafa hrellt íbúa Grafarvogs yfir helgina og hafa meðal annars ónáðað börn í hverfinu. Vísir „Ég bara fraus,“ segir Nanna Dröfn Harðardóttir, íbúi í Grafarvogi, sem varð fyrir þeirri óþægilegu lífsreynslu að manneskja með óhugnanlega trúðsrgrímu bankaði á glugga á heimili hennar í gærkvöldi og starði inn í húsið. „Hann byrjaði á því að banka, Ég sá ekki neitt. Ég sat við gluggann og var að læra. Svo heyri ég aftur dynk og þá birtist hann við gluggann og starir heillengi inn. Svo hverfur hann,“ segir Nanna í samtali við Vísir um málið en niðamyrkur var úti þegar þetta átti sér stað og atvikið því frekar ógnvænlegt. Fjallað var fyrst um trúðafaraldurinn á vef Vísis í morgun en þar er rakið hvert upphaf þessa æðis er en forvitnir geta fræðst um það betur með því að smella hér. Í stuttu máli hefur trúðafaraldur farið yfir heiminn á síðustu þremur mánuðum með miklum öfgum, og virðist hann vera að skjóta rótum hér á landi. Spurð hvernig henni varð við segir hún tilfinninguna hafa verið afar óþægilega. „Maður bara fraus. Ég bara vona að hann komi ekki aftur. Ég er með yngri börn og þær hefðu dáið úr hræðslu. En sem betur fer urðu þær ekki vitni að þessu. Þær hefðu dáið úr hræðslu.“ Hún segist hafa heyrt af því að manneskja með óhugnanlega trúðsgrímu hafi einnig ónáðað fólk neðar í götunni hennar og verið að ónáða börn. Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Vínlandsleið, segir lögregluna hafa málið til rannsóknar en tilkynningar um hrollvekjandi trúða bárust henni á föstudagskvöld og sunnudagskvöld. „Það er grunur um að þetta séu ungir piltar,“ segir Valgarður og nefnir að talið sé að þeir séu í efstu bekkjum grunnskóla. „Þeir hafa verið að angra fólkið í hverfinu með þessu.“ Tengdar fréttir Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
„Ég bara fraus,“ segir Nanna Dröfn Harðardóttir, íbúi í Grafarvogi, sem varð fyrir þeirri óþægilegu lífsreynslu að manneskja með óhugnanlega trúðsrgrímu bankaði á glugga á heimili hennar í gærkvöldi og starði inn í húsið. „Hann byrjaði á því að banka, Ég sá ekki neitt. Ég sat við gluggann og var að læra. Svo heyri ég aftur dynk og þá birtist hann við gluggann og starir heillengi inn. Svo hverfur hann,“ segir Nanna í samtali við Vísir um málið en niðamyrkur var úti þegar þetta átti sér stað og atvikið því frekar ógnvænlegt. Fjallað var fyrst um trúðafaraldurinn á vef Vísis í morgun en þar er rakið hvert upphaf þessa æðis er en forvitnir geta fræðst um það betur með því að smella hér. Í stuttu máli hefur trúðafaraldur farið yfir heiminn á síðustu þremur mánuðum með miklum öfgum, og virðist hann vera að skjóta rótum hér á landi. Spurð hvernig henni varð við segir hún tilfinninguna hafa verið afar óþægilega. „Maður bara fraus. Ég bara vona að hann komi ekki aftur. Ég er með yngri börn og þær hefðu dáið úr hræðslu. En sem betur fer urðu þær ekki vitni að þessu. Þær hefðu dáið úr hræðslu.“ Hún segist hafa heyrt af því að manneskja með óhugnanlega trúðsgrímu hafi einnig ónáðað fólk neðar í götunni hennar og verið að ónáða börn. Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Vínlandsleið, segir lögregluna hafa málið til rannsóknar en tilkynningar um hrollvekjandi trúða bárust henni á föstudagskvöld og sunnudagskvöld. „Það er grunur um að þetta séu ungir piltar,“ segir Valgarður og nefnir að talið sé að þeir séu í efstu bekkjum grunnskóla. „Þeir hafa verið að angra fólkið í hverfinu með þessu.“
Tengdar fréttir Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30