Bindissídd forsetans í bullinu: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta!“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2016 14:30 Þessar myndir af Guðni eru allar teknar frá því að hann varð forseti. Myndin af honum í miðjunni er frá því á Bessastöðum í dag. Myndir/ljósmyndunardeild 365 Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. Guðni er ávallt nokkuð snyrtilegur til fara á almannafæri en margir muna eftir forsetabuffinu sem vakti mikla athygli á dögunum og var ekki allra að skapi. Forsetinn er nánast undantekningarlaust með bindi þegar hann kemur opinberlega fram. Það sem hefur einnig vakið athygli er að Guðni virðist ekki alveg vera með það á hreinu hversu sítt bindið á að vera og nánast undantekningarlaust lafir það vel fyrir neðan belti. Tískusérfræðingar kalla þetta algjört stílbrot. Blaðamaður hafi haft samband við tískusérfræðinginn Hauk Bragason sem kallar sig @Sentilmennid á Twitter. Haukur tjáir sig oft um karlmannstísku og fékk Lífið þetta svar frá honum: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta! Hringdu í mig sem fyrst, ég kem um hæl.“ Haukur starfaði einmitt töluvert með Guðna í kosningabaráttu hans í sumar og aðstoðaði hann við klæðaburð en Guðni virðist vera að gleyma sér. Tengdar fréttir Könnun: Á Guðni Th. að geyma eða gleyma forsetabuffinu? Forsetabuff Guðna Th. hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 13. nóvember 2016 14:30 Heiðar snyrtir kveður upp dóm sinn: „Forsetinn er bráðmyndarlegur með þetta buff“ Heiðar Jónsson snyrtir er orðinn lestarstjóri "buff-vagnsins“. 14. nóvember 2016 09:00 Þingmenn fá falleinkunn: „Það er eins og Ögmundur hafi fundið hin föllnu Sovétríki og klætt sig í þau“ Tískusérfræðingurinn Haukur Bragason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór yfir klæðaburð þingmanna í eldhúsdagsumræðum í þinginu í gær. 31. maí 2016 12:30 Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15. nóvember 2016 11:15 Ný jakkaföt Óttars vekja athygli á Twitter: „Ég skil ekkert í íslenskri pólitík lengur“ Klæðaburður Óttars Proppé hefur lengi vakið athygli og voru karrígul jakkaföt hans og rauður rúllukragabolur sem hann klæddist mikið í kosningabaráttunni mikið til umræðu á kaffistofum landsmanna og mannamótum. 30. október 2016 20:14 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. Guðni er ávallt nokkuð snyrtilegur til fara á almannafæri en margir muna eftir forsetabuffinu sem vakti mikla athygli á dögunum og var ekki allra að skapi. Forsetinn er nánast undantekningarlaust með bindi þegar hann kemur opinberlega fram. Það sem hefur einnig vakið athygli er að Guðni virðist ekki alveg vera með það á hreinu hversu sítt bindið á að vera og nánast undantekningarlaust lafir það vel fyrir neðan belti. Tískusérfræðingar kalla þetta algjört stílbrot. Blaðamaður hafi haft samband við tískusérfræðinginn Hauk Bragason sem kallar sig @Sentilmennid á Twitter. Haukur tjáir sig oft um karlmannstísku og fékk Lífið þetta svar frá honum: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta! Hringdu í mig sem fyrst, ég kem um hæl.“ Haukur starfaði einmitt töluvert með Guðna í kosningabaráttu hans í sumar og aðstoðaði hann við klæðaburð en Guðni virðist vera að gleyma sér.
Tengdar fréttir Könnun: Á Guðni Th. að geyma eða gleyma forsetabuffinu? Forsetabuff Guðna Th. hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 13. nóvember 2016 14:30 Heiðar snyrtir kveður upp dóm sinn: „Forsetinn er bráðmyndarlegur með þetta buff“ Heiðar Jónsson snyrtir er orðinn lestarstjóri "buff-vagnsins“. 14. nóvember 2016 09:00 Þingmenn fá falleinkunn: „Það er eins og Ögmundur hafi fundið hin föllnu Sovétríki og klætt sig í þau“ Tískusérfræðingurinn Haukur Bragason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór yfir klæðaburð þingmanna í eldhúsdagsumræðum í þinginu í gær. 31. maí 2016 12:30 Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15. nóvember 2016 11:15 Ný jakkaföt Óttars vekja athygli á Twitter: „Ég skil ekkert í íslenskri pólitík lengur“ Klæðaburður Óttars Proppé hefur lengi vakið athygli og voru karrígul jakkaföt hans og rauður rúllukragabolur sem hann klæddist mikið í kosningabaráttunni mikið til umræðu á kaffistofum landsmanna og mannamótum. 30. október 2016 20:14 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Könnun: Á Guðni Th. að geyma eða gleyma forsetabuffinu? Forsetabuff Guðna Th. hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 13. nóvember 2016 14:30
Heiðar snyrtir kveður upp dóm sinn: „Forsetinn er bráðmyndarlegur með þetta buff“ Heiðar Jónsson snyrtir er orðinn lestarstjóri "buff-vagnsins“. 14. nóvember 2016 09:00
Þingmenn fá falleinkunn: „Það er eins og Ögmundur hafi fundið hin föllnu Sovétríki og klætt sig í þau“ Tískusérfræðingurinn Haukur Bragason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór yfir klæðaburð þingmanna í eldhúsdagsumræðum í þinginu í gær. 31. maí 2016 12:30
Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15. nóvember 2016 11:15
Ný jakkaföt Óttars vekja athygli á Twitter: „Ég skil ekkert í íslenskri pólitík lengur“ Klæðaburður Óttars Proppé hefur lengi vakið athygli og voru karrígul jakkaföt hans og rauður rúllukragabolur sem hann klæddist mikið í kosningabaráttunni mikið til umræðu á kaffistofum landsmanna og mannamótum. 30. október 2016 20:14