Þorsteinn Víglundsson: „Þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 04:04 „Það blasir náttúrulega við að þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn og það hafði töluverð áhrif á kosningarnar. Við fundum það á síðustu vikunni að það færðist töluverður ótti yfir kjósendur varðandi hreina nýja vinstristjórn. Ég held að það séu nú megin skilaboðin sem megi lesa út úr þessum kosningum,“ sagði Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í samtali við fréttastofu í kvöld en hann er öruggur inn á þing eins og tölurnar eru núna. Þá sagði Þorsteinn að það væri ánægjulegt að sjá nýtt framboð eins og Viðreisn með vel yfir 10 prósent fylgi í sínum fyrstu kosningum. Hann segir flokkinn ekki geta verið annað en ánægðan með stuðninginn. Aðspurður hvort að flokkurinn hafi verið of fljótur á sér þegar hann útilokaði að vera þriðja hjólið undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks neitaði Þorsteinn því. „Við viljum fá breiðari skírskotun í nýrri ríkisstjórn ef við komum að henni og það stendur alveg. Ég tel að það sé alveg nauðsynlegt ef það eigi að ráðast hér í umtalsverðar breytingar, freista þess að ná sátt í sjávarútvegsmálum, freista þess að ná sátt í landbúnaðarmálum, finna lausn í Evrópumálum og fara í þau mikilvægu mál sem blasa hér við varðandi efnahagslegan stöðugleika þá þarf held ég til þess mjög breiða skírskotun í nýrri ríkisstjórn. En þetta skýrist á næstu dögum,“ sagði Þorsteinn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
„Það blasir náttúrulega við að þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn og það hafði töluverð áhrif á kosningarnar. Við fundum það á síðustu vikunni að það færðist töluverður ótti yfir kjósendur varðandi hreina nýja vinstristjórn. Ég held að það séu nú megin skilaboðin sem megi lesa út úr þessum kosningum,“ sagði Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í samtali við fréttastofu í kvöld en hann er öruggur inn á þing eins og tölurnar eru núna. Þá sagði Þorsteinn að það væri ánægjulegt að sjá nýtt framboð eins og Viðreisn með vel yfir 10 prósent fylgi í sínum fyrstu kosningum. Hann segir flokkinn ekki geta verið annað en ánægðan með stuðninginn. Aðspurður hvort að flokkurinn hafi verið of fljótur á sér þegar hann útilokaði að vera þriðja hjólið undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks neitaði Þorsteinn því. „Við viljum fá breiðari skírskotun í nýrri ríkisstjórn ef við komum að henni og það stendur alveg. Ég tel að það sé alveg nauðsynlegt ef það eigi að ráðast hér í umtalsverðar breytingar, freista þess að ná sátt í sjávarútvegsmálum, freista þess að ná sátt í landbúnaðarmálum, finna lausn í Evrópumálum og fara í þau mikilvægu mál sem blasa hér við varðandi efnahagslegan stöðugleika þá þarf held ég til þess mjög breiða skírskotun í nýrri ríkisstjórn. En þetta skýrist á næstu dögum,“ sagði Þorsteinn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43
Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33
Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38