Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 03:33 Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. „Þetta eru mjög fróðleg úrslit og ánægjuleg fyrir okkur í Viðreisn, sem kemur sem sterkt afl inn í þingið. Svo auðvitað ræðst það þegar menn fara að rýna betur í úrslitin, hvaða möguleikar eru í stjórnarmyndun,“ segir Þorsteinn Pálsson, flokksfélagi Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að ljóst sé að ýmsar breytingar séu fram undan. „Það er að verða heilmikil breyting. Það er að þróast nýtt flokkamynstur og við eigum eftir að sjá meiri breytingar á komandi árum í þeim efnum,“ segir hann, en segist þó ekki vilja spá fyrir um hver næsta ríkisstjórn verði. Pawel Bartoszek, sem skipar annað sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur í sama streng, og segist ánægður með árangur flokksins. „Alltaf þegar maður stendur frammi fyrir þessum dómi, þegar hluti okkar vill fara á þing og ráða lögum í landinu og ráða hvernig fjármunum er varið þá getur maður ekki tekið því öðruvísi en með æðruleysi og ákveðinni lotningu,“ segir hann, en sjálfur kemst hann ekki á þing líkt og staðan er núna. „Við erum búin að koma okkur sterkt fyrir á miðjunni. Auðvitað finnst manni gaman persónulega að komast inn en það er ekkert höfuðatriði.“ Kosningar 2016 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
„Þetta eru mjög fróðleg úrslit og ánægjuleg fyrir okkur í Viðreisn, sem kemur sem sterkt afl inn í þingið. Svo auðvitað ræðst það þegar menn fara að rýna betur í úrslitin, hvaða möguleikar eru í stjórnarmyndun,“ segir Þorsteinn Pálsson, flokksfélagi Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að ljóst sé að ýmsar breytingar séu fram undan. „Það er að verða heilmikil breyting. Það er að þróast nýtt flokkamynstur og við eigum eftir að sjá meiri breytingar á komandi árum í þeim efnum,“ segir hann, en segist þó ekki vilja spá fyrir um hver næsta ríkisstjórn verði. Pawel Bartoszek, sem skipar annað sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur í sama streng, og segist ánægður með árangur flokksins. „Alltaf þegar maður stendur frammi fyrir þessum dómi, þegar hluti okkar vill fara á þing og ráða lögum í landinu og ráða hvernig fjármunum er varið þá getur maður ekki tekið því öðruvísi en með æðruleysi og ákveðinni lotningu,“ segir hann, en sjálfur kemst hann ekki á þing líkt og staðan er núna. „Við erum búin að koma okkur sterkt fyrir á miðjunni. Auðvitað finnst manni gaman persónulega að komast inn en það er ekkert höfuðatriði.“
Kosningar 2016 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira