Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 13:45 Hjörtur Hermannsson, leikmaður Bröndby í Danmörku, bar fyrirliðaband íslenska U21 árs landsliðsins í síðasta leik gegn Skotlandi sem ungu strákarnir okkar unnu, 2-0.Leikurinn hefst klukkan 16.45 á Laugardalsvelli, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Útsending hefst klukkan 16.35.Sjá einnig:Leikur upp á framtíðina Hjörtur verður í byrjunarliðinu í kvöld og aftur með bandið ef Oliver Sigurjónsson getur ekki verið með þegar Ísland mætir Úkraínu í lokaumferð undankeppni HM 2017. Sigur kemur Íslandi á lokamótið. „Við þurfum að sækja þessi þrjú stig sem koma okkur til Póllands,“ sagði Hjörtur við Vísi á æfingu íslenska liðsins á Laugardalsvelli í gær. Hann telur sigur vel raunhæft markmið. „Ekki spurning. Við unnum Úkraínu á útivelli og höfum verið stöðugir í okkar leik alla undankeppnina. Við erum heldur ekki búnir að tapa leik á heimavelli og ætlum ekki að byrja á því núna.“Sjá einnig:Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska A-landsliðið veitir ungu strákunum innblástur játar Hjörtur, en Ísland lagði Tyrkland með sannfærandi og glæsilegri frammistöðu á sunnudaginn. „Að sjálfsögðu hefur gengi A-landsliðsins síðustu ár hjálpað gífurlega. Strákarnir gera þetta af svo miklu öryggi og treysta okkar leikskipulagi og sýna að þetta er allt hægt,“ sagði Hjörtur. Úkraína er úr leik og er bara að spila upp á stoltið: „Við vitum að Úkraína er með hörku sterkt lið og góða leikmenn innan sinna herbúða. Þeir hafa samt að litlu að keppa þannig að við eigum að gefa okkur alla í verkefnið og klára þetta,“ sagði Hjörtur Hermannsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Hjörtur Hermannsson, leikmaður Bröndby í Danmörku, bar fyrirliðaband íslenska U21 árs landsliðsins í síðasta leik gegn Skotlandi sem ungu strákarnir okkar unnu, 2-0.Leikurinn hefst klukkan 16.45 á Laugardalsvelli, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Útsending hefst klukkan 16.35.Sjá einnig:Leikur upp á framtíðina Hjörtur verður í byrjunarliðinu í kvöld og aftur með bandið ef Oliver Sigurjónsson getur ekki verið með þegar Ísland mætir Úkraínu í lokaumferð undankeppni HM 2017. Sigur kemur Íslandi á lokamótið. „Við þurfum að sækja þessi þrjú stig sem koma okkur til Póllands,“ sagði Hjörtur við Vísi á æfingu íslenska liðsins á Laugardalsvelli í gær. Hann telur sigur vel raunhæft markmið. „Ekki spurning. Við unnum Úkraínu á útivelli og höfum verið stöðugir í okkar leik alla undankeppnina. Við erum heldur ekki búnir að tapa leik á heimavelli og ætlum ekki að byrja á því núna.“Sjá einnig:Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska A-landsliðið veitir ungu strákunum innblástur játar Hjörtur, en Ísland lagði Tyrkland með sannfærandi og glæsilegri frammistöðu á sunnudaginn. „Að sjálfsögðu hefur gengi A-landsliðsins síðustu ár hjálpað gífurlega. Strákarnir gera þetta af svo miklu öryggi og treysta okkar leikskipulagi og sýna að þetta er allt hægt,“ sagði Hjörtur. Úkraína er úr leik og er bara að spila upp á stoltið: „Við vitum að Úkraína er með hörku sterkt lið og góða leikmenn innan sinna herbúða. Þeir hafa samt að litlu að keppa þannig að við eigum að gefa okkur alla í verkefnið og klára þetta,“ sagði Hjörtur Hermannsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30
Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45
Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30
Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00
Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45
Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30