Formaður Samfylkingarinnar segist aldrei geta afsakað ljót orð ritarans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. október 2016 14:51 Egill Einarsson, Oddný Harðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson. Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur ekki rætt við Óskar Stein Jónínuson Ómarsson ritara flokksins vegna ummæla sem hann lét falla á Twitter í gær um Egil Einarsson sem er betur þekktur sem Gillz. Hún kveðst þó munu ræða við Óskar um málið og segir það aldrei afsakanlegt þegar fólk noti ljót orð. Það vakti mikla athygli í gær þegar Óskar sagði Agli að fokka sér á samfélagsmiðlinum Twitter í kjölfar þess að Egill gagnrýndi tíst Óskars þar sem hann vakti athygli á þeirri umræðu sem átti sér stað á Alþingi á meðan Unnur Brá Konráðsdóttir gaf barni sínu brjóst.Kæri Samfylkinga-Óskar. Gætirðu mögulega gefið út topic-lista fyrir konur þar sem þær geta séð hvað þær mega ræða þegar þær gefa brjóst? https://t.co/ZfvMIRIJgC— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 13, 2016 Frumvarpið sem Unnur Brá talaði fyrir í dag (með barnið á brjósti) snýst um að vísa útlendingum hraðar úr landi. En ógeðslega krúttlegt.— Óskar Steinn (@oskasteinn) October 12, 2016 @EgillGillz myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.— Óskar Steinn (@oskasteinn) October 13, 2016 Vísir greindi frá málinu og ræddi svo við Óskar sem baðst afsökunar á orðum sínum en sagði jafnframt að honum hefði blöskrað gagnrýni Egils. Oddný var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag og var spurð út í þetta mál. „Nú verð ég að viðurkenna það að ég hef ekki lesið þetta en ég heyrði það samt að hann hefði notað ljót orð og ég get aldrei afsakað neitt slíkt, en mér skildist líka að hann hefði verið að bregðast við einhverju sem fékk þessar tilfinningar til að ólga í honum og hann lét þessi orð falla en ég get aldrei afsakað slík orð,“ sagði Oddný. Aðspurð hvort hún muni ræða málið við Óskar sagði hún að þau myndu ræða saman. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ritari Samfylkingarinnar segir Gillz að fokka sér "Myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.“ 13. október 2016 10:52 Ritara Samfylkingarinnar blöskraði gagnrýni Gillz en biðst afsökunar á orðum sínum Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson telur þó að Egill Einarsson hafi ekki efni á að gagnrýna sig á feminískum grundvelli. 13. október 2016 15:40 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur ekki rætt við Óskar Stein Jónínuson Ómarsson ritara flokksins vegna ummæla sem hann lét falla á Twitter í gær um Egil Einarsson sem er betur þekktur sem Gillz. Hún kveðst þó munu ræða við Óskar um málið og segir það aldrei afsakanlegt þegar fólk noti ljót orð. Það vakti mikla athygli í gær þegar Óskar sagði Agli að fokka sér á samfélagsmiðlinum Twitter í kjölfar þess að Egill gagnrýndi tíst Óskars þar sem hann vakti athygli á þeirri umræðu sem átti sér stað á Alþingi á meðan Unnur Brá Konráðsdóttir gaf barni sínu brjóst.Kæri Samfylkinga-Óskar. Gætirðu mögulega gefið út topic-lista fyrir konur þar sem þær geta séð hvað þær mega ræða þegar þær gefa brjóst? https://t.co/ZfvMIRIJgC— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 13, 2016 Frumvarpið sem Unnur Brá talaði fyrir í dag (með barnið á brjósti) snýst um að vísa útlendingum hraðar úr landi. En ógeðslega krúttlegt.— Óskar Steinn (@oskasteinn) October 12, 2016 @EgillGillz myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.— Óskar Steinn (@oskasteinn) October 13, 2016 Vísir greindi frá málinu og ræddi svo við Óskar sem baðst afsökunar á orðum sínum en sagði jafnframt að honum hefði blöskrað gagnrýni Egils. Oddný var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag og var spurð út í þetta mál. „Nú verð ég að viðurkenna það að ég hef ekki lesið þetta en ég heyrði það samt að hann hefði notað ljót orð og ég get aldrei afsakað neitt slíkt, en mér skildist líka að hann hefði verið að bregðast við einhverju sem fékk þessar tilfinningar til að ólga í honum og hann lét þessi orð falla en ég get aldrei afsakað slík orð,“ sagði Oddný. Aðspurð hvort hún muni ræða málið við Óskar sagði hún að þau myndu ræða saman.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ritari Samfylkingarinnar segir Gillz að fokka sér "Myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.“ 13. október 2016 10:52 Ritara Samfylkingarinnar blöskraði gagnrýni Gillz en biðst afsökunar á orðum sínum Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson telur þó að Egill Einarsson hafi ekki efni á að gagnrýna sig á feminískum grundvelli. 13. október 2016 15:40 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Ritari Samfylkingarinnar segir Gillz að fokka sér "Myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.“ 13. október 2016 10:52
Ritara Samfylkingarinnar blöskraði gagnrýni Gillz en biðst afsökunar á orðum sínum Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson telur þó að Egill Einarsson hafi ekki efni á að gagnrýna sig á feminískum grundvelli. 13. október 2016 15:40