Eru ekki í stjórnarmyndunarviðræðum Þorgeir Helgason skrifar 19. október 2016 06:00 Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy á fundinum. Vísir/Friðrik Þór „Við vorum ekki að boða til stjórnarmyndunarviðræðna enda höfum við ekki umboð til þess í augnablikinu. Núna erum við bara í samstarfsviðræðum,“ segir Smári McCarthy, einn af stofnendum Pírata og oddviti þeirra í Suðurkjördæmi. Eftir blaðamannafund Pírata síðasta sunnudag sendi kjörstjórn Pírata fréttatilkynningu á fjölmiðla. Í tilkynningunni segir að umboðsmenn Pírata hafi á fundinum tilkynnt hvernig flokkurinn hygðist standa að stjórnarmyndunarviðræðum fyrir komandi alþingiskosningar. Í kjölfarið var myndband af fundinum birt á vefsíðu Pírata undir fyrirsögninni „Píratar boða til stjórnarmyndunarviðræðna“. Fyrirsögninni á fundinum hefur nú verið breytt á vefsíðu Pírata en nú er fundurinn kallaður „Píratar boða til formlegra viðræðna um samstarf“. Í gær deildi Smári færslu á Facebook þar sem hann áréttar að tilefni fundarins hafi ekki verið að boða til stjórnarmyndunarviðræðna. Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hefur til að mynda deilt færslunni. „Það er kannski smá ósamræmi í þessu og við skiljum af hverju það gætir misskilnings um þetta en efni fundarins er það sem skiptir mestu máli. Við lítum á fundinn sem mögulega fyrsta stig stjórnarmyndunarviðræðna en eins og staðan er í dag er aðeins um samstarfsviðræður að ræða, segir Smári.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
„Við vorum ekki að boða til stjórnarmyndunarviðræðna enda höfum við ekki umboð til þess í augnablikinu. Núna erum við bara í samstarfsviðræðum,“ segir Smári McCarthy, einn af stofnendum Pírata og oddviti þeirra í Suðurkjördæmi. Eftir blaðamannafund Pírata síðasta sunnudag sendi kjörstjórn Pírata fréttatilkynningu á fjölmiðla. Í tilkynningunni segir að umboðsmenn Pírata hafi á fundinum tilkynnt hvernig flokkurinn hygðist standa að stjórnarmyndunarviðræðum fyrir komandi alþingiskosningar. Í kjölfarið var myndband af fundinum birt á vefsíðu Pírata undir fyrirsögninni „Píratar boða til stjórnarmyndunarviðræðna“. Fyrirsögninni á fundinum hefur nú verið breytt á vefsíðu Pírata en nú er fundurinn kallaður „Píratar boða til formlegra viðræðna um samstarf“. Í gær deildi Smári færslu á Facebook þar sem hann áréttar að tilefni fundarins hafi ekki verið að boða til stjórnarmyndunarviðræðna. Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hefur til að mynda deilt færslunni. „Það er kannski smá ósamræmi í þessu og við skiljum af hverju það gætir misskilnings um þetta en efni fundarins er það sem skiptir mestu máli. Við lítum á fundinn sem mögulega fyrsta stig stjórnarmyndunarviðræðna en eins og staðan er í dag er aðeins um samstarfsviðræður að ræða, segir Smári.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira