Dortmund missti af tækifæri að saxa á Bayern | Úrslit dagsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. október 2016 18:30 Aubameyang var ekki á skotskónum í dag. Vísir/Getty Dortmund missti af gullnu tækifæri til þess að saxa á Bayern á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í lokaleik dagsins í 0-2 tapi gegn Bayer Leverkusen. Bæjarar gerðu óvænt 1-1 jafntefli gegn Köln á heimavelli í dag og gat Dortmund náði að minnka forskotið niður í eitt stig með sigri. Leverkusen komst yfir á 10. mínútu með marki Admir Mehmedi en Chicharito gulltryggði sigur Leverkusen fimmtán mínútum fyrir leikslok. Gestirnir frá Dortmund sóttu af krafti og kom Pierre-Emerick Aubameyang boltanum í netið en var dæmdur rangstæður stuttu fyrir leikslok. Bayern gerði óvænt fyrsta jafntefli vetrarins á heimavelli gegn Köln en Anthony Modeste jafnaði metin fyrir Köln eftir að Joshua Kimmich kom Bæjurum yfir. Þá heldur góð byrjunar Berlínar-manna áfram en Hertha vann öruggan 2-0 sigur á Hamburger á heimavelli í dag. Berlínarliðið er með 13 stig eftir sex umferðir í öðru sæti.Úrslit dagsins: Bayern Munchen 1-1 FC Köln Darmstadt 2-2 Werder Bremen Freiburg 1-0 Eintracht Frankfurt Hertha Berlin 2-0 Hamburger SV Ingolstadt 1-2 Hoffenheim Bayer Leverkusen 2-0 Dortmund Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Sjá meira
Dortmund missti af gullnu tækifæri til þess að saxa á Bayern á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í lokaleik dagsins í 0-2 tapi gegn Bayer Leverkusen. Bæjarar gerðu óvænt 1-1 jafntefli gegn Köln á heimavelli í dag og gat Dortmund náði að minnka forskotið niður í eitt stig með sigri. Leverkusen komst yfir á 10. mínútu með marki Admir Mehmedi en Chicharito gulltryggði sigur Leverkusen fimmtán mínútum fyrir leikslok. Gestirnir frá Dortmund sóttu af krafti og kom Pierre-Emerick Aubameyang boltanum í netið en var dæmdur rangstæður stuttu fyrir leikslok. Bayern gerði óvænt fyrsta jafntefli vetrarins á heimavelli gegn Köln en Anthony Modeste jafnaði metin fyrir Köln eftir að Joshua Kimmich kom Bæjurum yfir. Þá heldur góð byrjunar Berlínar-manna áfram en Hertha vann öruggan 2-0 sigur á Hamburger á heimavelli í dag. Berlínarliðið er með 13 stig eftir sex umferðir í öðru sæti.Úrslit dagsins: Bayern Munchen 1-1 FC Köln Darmstadt 2-2 Werder Bremen Freiburg 1-0 Eintracht Frankfurt Hertha Berlin 2-0 Hamburger SV Ingolstadt 1-2 Hoffenheim Bayer Leverkusen 2-0 Dortmund
Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Sjá meira