Rekinn frá Gróttu, drullar yfir reyndan íþróttafréttamann og Aron Pálmarsson blandar sér í málið Kolbeinn Tumi Daðason og Stefán Árni Pálsson skrifa 6. október 2016 17:06 Karl hefur látið Ívar Ben heyra það á Facebook. vísir/stefán Karl Erlingsson, sem nýverið var látinn taka pokann sinn sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik, vandar Ívari Benediktssyni, íþróttafréttamanni á Morgunblaðinu og Mbl.is ekki kveðjurnar á samfélagsmiðlinum Facebook. Karl var vikið úr starfi eftir að hafa helt sér yfir dómara og eftirlitsdómara í Olís-deild kvenna á dögunum. Ívar er einn helsti handboltasérfræðingur þjóðarinnar úr stétt fjölmiðla. Eftir ummæli Karls benti hann á það á Twitter á mánudaginn að Karl væri enn í starfi, þrátt fyrir framkomuna. Svo fjallaði hann um málið í Bakverði í íþróttablaði Morgunblaðsins. Ívar upplýsti sjálfur um orðasendingar Karls til sín í kjölfarið:„Svakalega ertu mikill aumingi maður. Ég held að þú eigir enginn hlý orð skilin, takk fyrir skepnuskapinn. og aumingjaskapinn, að sjálfsögðu. Skrollaðu þessu á íþróttasíðuna hjá þessu fasistablaði þínu og gormaðu það í leiðinni fáviti sem veist ekkert um handbolta!," segir Karl við Ívar og bætir við; Haltu bara áfram með Haukunum. Í leiðinni krefst ég þess að þú leiðréttir frétt sem þú varst beðinn um að leiðrétta fyrir 30 árum og gerðir aldrei, kallaðir mig Lof!!! fáviti og ekkert annað.“Umræddur leikur var viðureign ríkjandi Íslandsmeistara Gróttu og Hauka sem Hafnfirðingar unnu 29-25. Dómarar leiksins, þeir Mattías Leifsson og Ernir Arnarsson, fengu væna pillu á Facebook og eftirlitsdómarinn Kristján Halldórsson sömuleiðis. Ívar hefur í dag deilt nokkrum skjáskotum um samskipti hans við Karl og það sem fyrrum aðstoðarþjálfari Gróttu hefur deilt frá sér á samskiptamiðlum. Fleiri í handboltahreyfingunni hafa tjáð sig um málið á Twitter í dag og má þar nefna landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. Hér að neðan má sjá umræðuna sem hefur verið á Twitter í dag og skoða umrædd skjáskot.@sonurjons @GummiHolmar @aronpalm þar sannast best að sitthvað er gæfa og gjörvuleiki. pic.twitter.com/9LZ4IP5LDG— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Að ofan má sjá samskipti Ívars og Karls á Facebook. @JonBjornOlafs ég gleymdi upphrópunarmerkjunum. pic.twitter.com/VxsPdzTGKF— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Ívar fjallaði um frammistöðu Janusar Daða Smárasonar og Karl er ósáttur við það. Félagi minn á Spáni er vaknaður og virðist síst verr upplagður en í gærkvöldi. #haustfrí #sólingerirallaglaða #kallierlings pic.twitter.com/p86qiB7lPO— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Aron Pálmarsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í handbolta, segir sína skoðun á málinu. Sömuleiðis Ásgeir Jónsson, fyrrverandi leikmaður og blaðamaður. @sonurjons @GummiHolmar skil þig, þekki hann ekkert, hvorki sem coach né persónu en maður vill ekki sjá svona í handboltanum eða hvar sem er— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016 @sonurjons se ekkert sorglegt við þetta, gaurinn got what he deserved! Buinn ad haga ser margoft eins og kjani.— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016 Tengdar fréttir Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54 Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. 5. október 2016 19:12 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Karl Erlingsson, sem nýverið var látinn taka pokann sinn sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik, vandar Ívari Benediktssyni, íþróttafréttamanni á Morgunblaðinu og Mbl.is ekki kveðjurnar á samfélagsmiðlinum Facebook. Karl var vikið úr starfi eftir að hafa helt sér yfir dómara og eftirlitsdómara í Olís-deild kvenna á dögunum. Ívar er einn helsti handboltasérfræðingur þjóðarinnar úr stétt fjölmiðla. Eftir ummæli Karls benti hann á það á Twitter á mánudaginn að Karl væri enn í starfi, þrátt fyrir framkomuna. Svo fjallaði hann um málið í Bakverði í íþróttablaði Morgunblaðsins. Ívar upplýsti sjálfur um orðasendingar Karls til sín í kjölfarið:„Svakalega ertu mikill aumingi maður. Ég held að þú eigir enginn hlý orð skilin, takk fyrir skepnuskapinn. og aumingjaskapinn, að sjálfsögðu. Skrollaðu þessu á íþróttasíðuna hjá þessu fasistablaði þínu og gormaðu það í leiðinni fáviti sem veist ekkert um handbolta!," segir Karl við Ívar og bætir við; Haltu bara áfram með Haukunum. Í leiðinni krefst ég þess að þú leiðréttir frétt sem þú varst beðinn um að leiðrétta fyrir 30 árum og gerðir aldrei, kallaðir mig Lof!!! fáviti og ekkert annað.“Umræddur leikur var viðureign ríkjandi Íslandsmeistara Gróttu og Hauka sem Hafnfirðingar unnu 29-25. Dómarar leiksins, þeir Mattías Leifsson og Ernir Arnarsson, fengu væna pillu á Facebook og eftirlitsdómarinn Kristján Halldórsson sömuleiðis. Ívar hefur í dag deilt nokkrum skjáskotum um samskipti hans við Karl og það sem fyrrum aðstoðarþjálfari Gróttu hefur deilt frá sér á samskiptamiðlum. Fleiri í handboltahreyfingunni hafa tjáð sig um málið á Twitter í dag og má þar nefna landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. Hér að neðan má sjá umræðuna sem hefur verið á Twitter í dag og skoða umrædd skjáskot.@sonurjons @GummiHolmar @aronpalm þar sannast best að sitthvað er gæfa og gjörvuleiki. pic.twitter.com/9LZ4IP5LDG— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Að ofan má sjá samskipti Ívars og Karls á Facebook. @JonBjornOlafs ég gleymdi upphrópunarmerkjunum. pic.twitter.com/VxsPdzTGKF— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Ívar fjallaði um frammistöðu Janusar Daða Smárasonar og Karl er ósáttur við það. Félagi minn á Spáni er vaknaður og virðist síst verr upplagður en í gærkvöldi. #haustfrí #sólingerirallaglaða #kallierlings pic.twitter.com/p86qiB7lPO— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Aron Pálmarsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í handbolta, segir sína skoðun á málinu. Sömuleiðis Ásgeir Jónsson, fyrrverandi leikmaður og blaðamaður. @sonurjons @GummiHolmar skil þig, þekki hann ekkert, hvorki sem coach né persónu en maður vill ekki sjá svona í handboltanum eða hvar sem er— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016 @sonurjons se ekkert sorglegt við þetta, gaurinn got what he deserved! Buinn ad haga ser margoft eins og kjani.— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016
Tengdar fréttir Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54 Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. 5. október 2016 19:12 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54
Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44
Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. 5. október 2016 19:12
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir