Sætir rannsókn vegna gruns um peningaþvætti Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 7. október 2016 07:00 Formaður Svíþjóðardemókrata, Jimmy Åkesson, segist ekki bera ábyrgð á ráðningu Putilovs. NORDICPHOTOS/AFP Fyrrverandi starfsmaður Svíþjóðardemókrata, sem kallar sig Egor Putilov, mun sæta rannsókn vegna gruns um peningaþvætti. Fasteignaviðskipti hans við dæmdan rússneskan kaupsýslumann hafa verið kærð til efnahagsbrotadeildar sænsku lögreglunnar. Putilov, sem gengið hefur undið fimm nöfnum en heitir í raun Alexander Fridback, keypti einbýlishús af Rússanum og seldi það síðan fyrir nær tvöfalt hærra verð. Grunur leikur á að um lið í peningaþvætti hafi verið að ræða. Rússneski kaupsýslumaðurinn, sem afplánar nú fangelsisdóm, er sagður tengjast rússneskum yfirvöldum. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins töldu ýmsir sérfræðingar í öryggismálum að ógn stafaði af Putilov þegar í ljós kom að hann var í tengslum við rússneska kaupsýslumanninn. Putilov sagði í kjölfarið starfi sínu lausu hjá Svíþjóðardemókrötum en hann hafði haft aðgang að þinginu vegna starfa sinna fyrir flokkinn. Í tölvupósti til Aftonbladet kveðst Putilov fagna rannsókninni. Hún muni leiða í ljós sakleysi hans. Putilov er af rússnesku bergi brotinn og skrifaði umræðugreinar undir ýmsum nöfnum á meðan hann starfaði á skrifstofu Svíþjóðardemókrata. Hann hefur jafnframt starfað sem lausa maður í blaðamennsku og fyrir sænsku útlendingastofnunina. Putilov kveðst hafa notað mismunandi nöfn af öryggisástæðum. Jimmy Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, kveðst ekki bera ábyrgð á ráðningu Putilovs.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Írar vilja að landamærin verði opin áfram Írska ríkisstjórnin hyggst fara fram á samningaviðræður við Evrópusambandið um að landamærunum að Norður-Írlandi verði áfram haldið opnum eftir að Bretland hefur formlega yfirgefið Evrópusambandið. 7. október 2016 07:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Fyrrverandi starfsmaður Svíþjóðardemókrata, sem kallar sig Egor Putilov, mun sæta rannsókn vegna gruns um peningaþvætti. Fasteignaviðskipti hans við dæmdan rússneskan kaupsýslumann hafa verið kærð til efnahagsbrotadeildar sænsku lögreglunnar. Putilov, sem gengið hefur undið fimm nöfnum en heitir í raun Alexander Fridback, keypti einbýlishús af Rússanum og seldi það síðan fyrir nær tvöfalt hærra verð. Grunur leikur á að um lið í peningaþvætti hafi verið að ræða. Rússneski kaupsýslumaðurinn, sem afplánar nú fangelsisdóm, er sagður tengjast rússneskum yfirvöldum. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins töldu ýmsir sérfræðingar í öryggismálum að ógn stafaði af Putilov þegar í ljós kom að hann var í tengslum við rússneska kaupsýslumanninn. Putilov sagði í kjölfarið starfi sínu lausu hjá Svíþjóðardemókrötum en hann hafði haft aðgang að þinginu vegna starfa sinna fyrir flokkinn. Í tölvupósti til Aftonbladet kveðst Putilov fagna rannsókninni. Hún muni leiða í ljós sakleysi hans. Putilov er af rússnesku bergi brotinn og skrifaði umræðugreinar undir ýmsum nöfnum á meðan hann starfaði á skrifstofu Svíþjóðardemókrata. Hann hefur jafnframt starfað sem lausa maður í blaðamennsku og fyrir sænsku útlendingastofnunina. Putilov kveðst hafa notað mismunandi nöfn af öryggisástæðum. Jimmy Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, kveðst ekki bera ábyrgð á ráðningu Putilovs.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Írar vilja að landamærin verði opin áfram Írska ríkisstjórnin hyggst fara fram á samningaviðræður við Evrópusambandið um að landamærunum að Norður-Írlandi verði áfram haldið opnum eftir að Bretland hefur formlega yfirgefið Evrópusambandið. 7. október 2016 07:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Írar vilja að landamærin verði opin áfram Írska ríkisstjórnin hyggst fara fram á samningaviðræður við Evrópusambandið um að landamærunum að Norður-Írlandi verði áfram haldið opnum eftir að Bretland hefur formlega yfirgefið Evrópusambandið. 7. október 2016 07:00