Björn Bergmann: Kom mér rosalega á óvart að vera í byrjunarliðinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. október 2016 22:12 Björn Bergmann í leiknum í kvöld. Vísir/Anton Björn Bergmann Sigurðarsson kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í sigurleik liðsins gegn Finnum í kvöld. Þetta var hans fyrsti landsleikur frá árinu 2011 þegar hann spilaði nokkrar mínútur gegn Kýpur. Björn segist ekki hafa búist við að vera hent strax í byrjunarliðið. „Það kom mér rosalega á óvart. Ég vissi að þetta væri möguleiki vegna meiðsla annarra leikmanna. Ég bjóst samt ekki við þessu og það var ótrúlega gaman að fá að vera með,“ segir Björn sem myndaði nýtt framherjapar með Alfreð Finnbogasyni. Hann segir að hlutverk sitt hafi verið einfalt. „Það var að vinna með Alfreð og vera duglegur að hlaupa og hlaupa á rétta staði,“ segir Björn sem telur að sigurinn hafi verið þolinmæðisverk en liðið hafi kannski verið með lukkuna með sér í liði á lokasprettinum. Strákarnir okkar splæstu í tvö mörk í uppbótartíma og var sigurmarki afar umdeilt. Björn segir að sigurinn sé vítamínssprauta fyrir leikinn gegn Tyrkjum á sunnudaginn.Sjá einnig: Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands„Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir hann. Það er alveg ljóst að við getum betur og þetta var kannski heppni í lokin. Við getum mikið betur og við munum sannarlega sýna það á sunnudaginn,“ segir Björn. Mikið hefur verið fjallað um landsliðsferil Björns að undanförnu en hann hafnaði sæti á sínum tíma sæti í landsliðinu líkt og frægt er orðið. Töldu margir að landsliðsferli hans væri lokið þrátt fyrir góða spilamennsku með liði sínu Molde að undanförnu. Björn segist vera hrikalega ánægður með að vera kominn aftur í landsliðið. „Það var hrikalega gaman að vera kominn aftur inn í liðið og fá að byrja leikinn. Þetta er alveg frábært.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. 6. október 2016 21:52 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarsson kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í sigurleik liðsins gegn Finnum í kvöld. Þetta var hans fyrsti landsleikur frá árinu 2011 þegar hann spilaði nokkrar mínútur gegn Kýpur. Björn segist ekki hafa búist við að vera hent strax í byrjunarliðið. „Það kom mér rosalega á óvart. Ég vissi að þetta væri möguleiki vegna meiðsla annarra leikmanna. Ég bjóst samt ekki við þessu og það var ótrúlega gaman að fá að vera með,“ segir Björn sem myndaði nýtt framherjapar með Alfreð Finnbogasyni. Hann segir að hlutverk sitt hafi verið einfalt. „Það var að vinna með Alfreð og vera duglegur að hlaupa og hlaupa á rétta staði,“ segir Björn sem telur að sigurinn hafi verið þolinmæðisverk en liðið hafi kannski verið með lukkuna með sér í liði á lokasprettinum. Strákarnir okkar splæstu í tvö mörk í uppbótartíma og var sigurmarki afar umdeilt. Björn segir að sigurinn sé vítamínssprauta fyrir leikinn gegn Tyrkjum á sunnudaginn.Sjá einnig: Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands„Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir hann. Það er alveg ljóst að við getum betur og þetta var kannski heppni í lokin. Við getum mikið betur og við munum sannarlega sýna það á sunnudaginn,“ segir Björn. Mikið hefur verið fjallað um landsliðsferil Björns að undanförnu en hann hafnaði sæti á sínum tíma sæti í landsliðinu líkt og frægt er orðið. Töldu margir að landsliðsferli hans væri lokið þrátt fyrir góða spilamennsku með liði sínu Molde að undanförnu. Björn segist vera hrikalega ánægður með að vera kominn aftur í landsliðið. „Það var hrikalega gaman að vera kominn aftur inn í liðið og fá að byrja leikinn. Þetta er alveg frábært.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. 6. október 2016 21:52 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. 6. október 2016 21:52
Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09