500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2016 21:11 Netrisinn Yahoo hefur tilkynnt að 500 milljónir tölvupóstreikninga notenda fyrirtækisins hafi verið hakkaðir fyrir tveimur árum síðan. Svo virðist sem að ákveðið ríki hafi komið að árásinni, þó að ekki sé tiltekið hvaða ríki um ræðir.BBC segir þetta vera umfangsmesta brot af þessu tagi í sögunni, það er af þeim sem hafa verið gerð opinber. Persónuupplýsingum á borð við nöfnum, símanúmerum og lykilorðum eiga að hafa verið stolið í árásinni. Talsmenn Yahoo segja fyrirtækið nú vinna að því að núllstilla lykilorð og öryggisspurningar og hvetja notendur til að varast grunsamlega tölvupósta. Sömuleiðis eru notendur, sem ekki hafa skipt um lykilorð eftir 2014, að ráðast tafarlaust í slíkar breytingar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvort að kreditkortaupplýsingar hafi lekið út. Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon keypti Yahoo fyrir 4,8 milljarða Bandaríkjadala í sumar. Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Netrisinn Yahoo hefur tilkynnt að 500 milljónir tölvupóstreikninga notenda fyrirtækisins hafi verið hakkaðir fyrir tveimur árum síðan. Svo virðist sem að ákveðið ríki hafi komið að árásinni, þó að ekki sé tiltekið hvaða ríki um ræðir.BBC segir þetta vera umfangsmesta brot af þessu tagi í sögunni, það er af þeim sem hafa verið gerð opinber. Persónuupplýsingum á borð við nöfnum, símanúmerum og lykilorðum eiga að hafa verið stolið í árásinni. Talsmenn Yahoo segja fyrirtækið nú vinna að því að núllstilla lykilorð og öryggisspurningar og hvetja notendur til að varast grunsamlega tölvupósta. Sömuleiðis eru notendur, sem ekki hafa skipt um lykilorð eftir 2014, að ráðast tafarlaust í slíkar breytingar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvort að kreditkortaupplýsingar hafi lekið út. Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon keypti Yahoo fyrir 4,8 milljarða Bandaríkjadala í sumar.
Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00