Suárez komið að fleirum mörkum en Messi og Ronaldo í fyrstu 100 leikjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 11:30 Luis Suárez hefur fagnað mikið af mörkum. vísir/getty Luis Suárez kom inn á sem varamaður hjá Barcelona þegar Spánarmeistararnir töpuðu afar óvænt fyrir nýliðum Alavés, 2-1, á laugardaginn. Hann gat ekki komið í veg fyrir þetta neyðarlega tap í sínum 100. leik fyrir Katalóníurisann. Þrátt fyrir að skora ekki í leiknum er árangur þessa ótrúlega framherja með ólíkindum í fyrstu 100 leikjunum en hann hefur í heildina komið að 131 marki. Suárez er búinn að skora 88 mörk sjálfur í fyrstu 100 leikjunum og leggja upp önnur 43. Suárez hefur aðeins tapað tólf sinnum í fyrstu 100 leikjunum en unnið 80 af þeim og unnið spænsku deildina í tvígang og Meistaradeildina einu sinni.mynd/sky sportsÚrúgvæinn hefur komið að fleiri mörkum í fyrstu 100 leikjunum en bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gerðu á Spáni. Ronaldo skoraði vissulega meira eða 95 í fyrstu 100 leikjunum en lagði upp 29 og átti þannig beinan þátt í 124 mörkum. Lionel Messi skoraði 41 mark og lagði upp 14 (55 í heildina) í fyrstu 100 leikjunum og er þar langt á eftir Suárez. „Hann er langbesta nían í heiminum í dag,“ sagði Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Barcelona, um Suárez á Sky Sports í gær en Frakkinn er mikill aðdáandi. „Áttatíu mörk og 43 stoðsendingar í 100 leikjum. Maðurinn er búinn að eiga þátt í 131 marki. Hvar hafið þið séð framherja gera þetta?“ „Suárez er besti mannlegi leikmaðurinn. Ég tel Messi og Ronaldo ekki með ví þeir eru frík. Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Suárez er besti framherji heims,“ sagði Thierry Henry. Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Luis Suárez kom inn á sem varamaður hjá Barcelona þegar Spánarmeistararnir töpuðu afar óvænt fyrir nýliðum Alavés, 2-1, á laugardaginn. Hann gat ekki komið í veg fyrir þetta neyðarlega tap í sínum 100. leik fyrir Katalóníurisann. Þrátt fyrir að skora ekki í leiknum er árangur þessa ótrúlega framherja með ólíkindum í fyrstu 100 leikjunum en hann hefur í heildina komið að 131 marki. Suárez er búinn að skora 88 mörk sjálfur í fyrstu 100 leikjunum og leggja upp önnur 43. Suárez hefur aðeins tapað tólf sinnum í fyrstu 100 leikjunum en unnið 80 af þeim og unnið spænsku deildina í tvígang og Meistaradeildina einu sinni.mynd/sky sportsÚrúgvæinn hefur komið að fleiri mörkum í fyrstu 100 leikjunum en bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gerðu á Spáni. Ronaldo skoraði vissulega meira eða 95 í fyrstu 100 leikjunum en lagði upp 29 og átti þannig beinan þátt í 124 mörkum. Lionel Messi skoraði 41 mark og lagði upp 14 (55 í heildina) í fyrstu 100 leikjunum og er þar langt á eftir Suárez. „Hann er langbesta nían í heiminum í dag,“ sagði Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Barcelona, um Suárez á Sky Sports í gær en Frakkinn er mikill aðdáandi. „Áttatíu mörk og 43 stoðsendingar í 100 leikjum. Maðurinn er búinn að eiga þátt í 131 marki. Hvar hafið þið séð framherja gera þetta?“ „Suárez er besti mannlegi leikmaðurinn. Ég tel Messi og Ronaldo ekki með ví þeir eru frík. Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Suárez er besti framherji heims,“ sagði Thierry Henry.
Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira