Fylgdarlið Bieber komið til landsins og undirbúningur hafinn í Kórnum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. september 2016 12:45 Tónleikagestir mega búast við miklu sjónarspili. vísir Undirbúningur fyrir stórtónleika Justin Bieber er hafinn af fullum krafti í Kórnum í Kópavogi. Söngvarinn heldur tvenna tónleika þar í næstu viku, 8. og 9. september. Samkvæmt heimildum Vísis er fylgdarlið Bieber byrjað að koma til landsins og von er á fjölda fólks til landsins á næstu dögum. Tónleikarnir hér á landi marka upphafið á Evrópuhluta tónleikaferðalags Bieber sem lýkur í nóvember. Ísleifur Þórhallson, tónleikahaldari hjá Senu, segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir tónleikana sé þegar hafin í Kórnum. Þá staðfestir hann að undirbúningurinn taki heila viku. „Þetta er svo mikið monster að þetta er engu lagi líkt,“ segir Ísleifur. Hann segir tónleikagesti mega búast við miklu sjónarspili. „Þetta er bara nýtt level að öllu leyti. Útlendingarnir eru að koma hingað með einhver 40 tonn og við erum búnir að hreinsa upp allar græjur á landinu. Hvað varðar sviðsumgjörð, vídeó, stærðina á sviðinu, laser og pyro. Þetta er bara nýtt level.“ Ísleifur segir tónleika Bieber vera þá stærstu sem haldnir hafi verið á Íslandi. „Þetta er langt út fyrir allt sem hefur sést áður á Íslandi. Langstærsta sem hefur verið hérna.“ Eins og fyrr segir verða tónleikar Bieber í Kórnum í Kópavogu 8. og 9. september næstkomandi.Hér að neðan má heyra lagið Sorry, sem tónleikagestir geta átt von á að heyra í Kórnum í næstu viku. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1. september 2016 11:30 Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Fleiri fréttir „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Sjá meira
Undirbúningur fyrir stórtónleika Justin Bieber er hafinn af fullum krafti í Kórnum í Kópavogi. Söngvarinn heldur tvenna tónleika þar í næstu viku, 8. og 9. september. Samkvæmt heimildum Vísis er fylgdarlið Bieber byrjað að koma til landsins og von er á fjölda fólks til landsins á næstu dögum. Tónleikarnir hér á landi marka upphafið á Evrópuhluta tónleikaferðalags Bieber sem lýkur í nóvember. Ísleifur Þórhallson, tónleikahaldari hjá Senu, segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir tónleikana sé þegar hafin í Kórnum. Þá staðfestir hann að undirbúningurinn taki heila viku. „Þetta er svo mikið monster að þetta er engu lagi líkt,“ segir Ísleifur. Hann segir tónleikagesti mega búast við miklu sjónarspili. „Þetta er bara nýtt level að öllu leyti. Útlendingarnir eru að koma hingað með einhver 40 tonn og við erum búnir að hreinsa upp allar græjur á landinu. Hvað varðar sviðsumgjörð, vídeó, stærðina á sviðinu, laser og pyro. Þetta er bara nýtt level.“ Ísleifur segir tónleika Bieber vera þá stærstu sem haldnir hafi verið á Íslandi. „Þetta er langt út fyrir allt sem hefur sést áður á Íslandi. Langstærsta sem hefur verið hérna.“ Eins og fyrr segir verða tónleikar Bieber í Kórnum í Kópavogu 8. og 9. september næstkomandi.Hér að neðan má heyra lagið Sorry, sem tónleikagestir geta átt von á að heyra í Kórnum í næstu viku.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1. september 2016 11:30 Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Fleiri fréttir „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Sjá meira
Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1. september 2016 11:30
Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30
Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30