Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Ásgeir Erlendsson skrifar 3. september 2016 13:58 Skjáskot úr NOVA-snappinu. Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir að með þessu sé verið að normalísera fíkniefnaneyslu og slíkt hafi áhrif á ungar og óharðnaðar sálir. Símafyrirtækið Nova birti í nótt myndbönd af gleðskap ungra stúlkna á Snapchat aðgangi sínum þar sem stúlkurnar sjást sýna fíkniefni á borði og neyta þeirra. Ein þeirra setur upp í sig töflu sem líkist e-pillu og í lok myndbandaraðarinnar sést stúlkan kasta upp.Segja fyrirtækiðhafa gengiðof langtMikil umræða hefur skapast á netinu vegna málsins enda eru börn stór hluti þeirra sem fylgjast með Snapchat aðgangi fyrirtækisins. Á heimasíðu Nova kemur fram að myndböndin séu liður í markaðssetningu á kvikmyndinni Eiðurinn en á Snapchat aðgangi Nova kemur engin aðvörun fram sem segir að um markaðssetningu sé að ræða. Foreldrar sem hringt hafa inn á fréttastofu í morgun segja fyrirtækið hafa gengið of langt.Vísir/GVAEkki heppilegt fyrir börnHrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla sem stýrir verkefninu SAFT, sem er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- og nýmiðlanotkun, segir efni sem þetta ekki heppilegt fyrir börn sem séu stór hluti þeirra sem horft hafa á myndböndin í morgun. „Það sem við höfum heyrt af þessu þá er þetta ekki heppilegt efni fyrir unga notendur og það eru nú margir sem nýta sér þjónustu NOVA. Hver svo sem tilgangurinn er – auglýsa mynd eða hvaðþað er –þá er þetta ekki heppilegt myndefni fyrir unga krakka eða unglinga. Þetta er eitthvað sem þyrfti aðíhuga betur.“Er verið að normalísera fíkniefnaneyslu meðþessu?„Það má að vissu leyti segja þaðþví að allt það sem við setjum fram, óritskoðað og eins og þetta sé eðlilegur hlutur, hefur áhrif á ungar og óharðnaðar sálir. Þaðþarf að velta fyrir sér hvað sé verið að leggja á borð. Það er ástæða fyrir því að við erum með kvikmyndaeftirlit, myndir eru bannaðar og reynt að flokka efni fyrir börn og unglinga, þar sem þau hafa ekki forsendur og þroska til að skilja. Þaðþarf því aðíhuga það líka hjá svona fyrirtæki sem er að bjóða þjónustu fyrir unga notendur.“ Hrefna segir SAFT hafa unnið náið með Vodafone og Símanum að verkefnum sem varða örugga netnotkun barna en minna með NOVA. „Við erum alltaf opin fyrir samstarfi og ef NOVA vill nýta okkar ráðgjöf og þjónustu íþessum efnum þá er það velkomið. Ég held aðþað veiti ekki af,“ segir Hrefna. Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir að með þessu sé verið að normalísera fíkniefnaneyslu og slíkt hafi áhrif á ungar og óharðnaðar sálir. Símafyrirtækið Nova birti í nótt myndbönd af gleðskap ungra stúlkna á Snapchat aðgangi sínum þar sem stúlkurnar sjást sýna fíkniefni á borði og neyta þeirra. Ein þeirra setur upp í sig töflu sem líkist e-pillu og í lok myndbandaraðarinnar sést stúlkan kasta upp.Segja fyrirtækiðhafa gengiðof langtMikil umræða hefur skapast á netinu vegna málsins enda eru börn stór hluti þeirra sem fylgjast með Snapchat aðgangi fyrirtækisins. Á heimasíðu Nova kemur fram að myndböndin séu liður í markaðssetningu á kvikmyndinni Eiðurinn en á Snapchat aðgangi Nova kemur engin aðvörun fram sem segir að um markaðssetningu sé að ræða. Foreldrar sem hringt hafa inn á fréttastofu í morgun segja fyrirtækið hafa gengið of langt.Vísir/GVAEkki heppilegt fyrir börnHrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla sem stýrir verkefninu SAFT, sem er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- og nýmiðlanotkun, segir efni sem þetta ekki heppilegt fyrir börn sem séu stór hluti þeirra sem horft hafa á myndböndin í morgun. „Það sem við höfum heyrt af þessu þá er þetta ekki heppilegt efni fyrir unga notendur og það eru nú margir sem nýta sér þjónustu NOVA. Hver svo sem tilgangurinn er – auglýsa mynd eða hvaðþað er –þá er þetta ekki heppilegt myndefni fyrir unga krakka eða unglinga. Þetta er eitthvað sem þyrfti aðíhuga betur.“Er verið að normalísera fíkniefnaneyslu meðþessu?„Það má að vissu leyti segja þaðþví að allt það sem við setjum fram, óritskoðað og eins og þetta sé eðlilegur hlutur, hefur áhrif á ungar og óharðnaðar sálir. Þaðþarf að velta fyrir sér hvað sé verið að leggja á borð. Það er ástæða fyrir því að við erum með kvikmyndaeftirlit, myndir eru bannaðar og reynt að flokka efni fyrir börn og unglinga, þar sem þau hafa ekki forsendur og þroska til að skilja. Þaðþarf því aðíhuga það líka hjá svona fyrirtæki sem er að bjóða þjónustu fyrir unga notendur.“ Hrefna segir SAFT hafa unnið náið með Vodafone og Símanum að verkefnum sem varða örugga netnotkun barna en minna með NOVA. „Við erum alltaf opin fyrir samstarfi og ef NOVA vill nýta okkar ráðgjöf og þjónustu íþessum efnum þá er það velkomið. Ég held aðþað veiti ekki af,“ segir Hrefna.
Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira