Rauði kross Íslands veitir 12,3 milljónir króna í aðgerðir við Miðjarðarhaf Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. ágúst 2016 14:15 Talið er að um 3000 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi það sem af er ári. Vísir/Getty Rauði Kross Íslands hefur ákveðið að veita Rauða Krossinum á Ítalíu um 12,3 milljónir króna sem aðstoð við björgunaraðgerðir í Miðjarðarhafi. Einnig er búist við því að íslenskur hjúkrunarfræðingur komi að björgunarstarfinu þar á næstu vikum á þeirra vegum. Hjálparstarfsmenn við Miðjarðarhaf hafa á þessu ári reynt sitt til þess að bjarga mannslífum í Miðjarðarhafi en þúsundir flóttafólks hefur freistað þess að komast til Evrópu frá Norður-Afríku á bátum. Á þessu ári hafa nú þegar um þrjú þúsund flóttamenn drukknað á leið sinni til Ítalíu eftir að landamærum Makedóníu til Evrópu var lokað. Í kjölfarið sendu Rauði Krossinn þarlendis, Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauði hálfmáninn út neyðarkall og er peningagjöfin svar hjálparsamtakana hérlendis við því.Drónar og björgunarskipRauði krossinn á Ítalíu fylgist með ítölsku landhelginni með drónum og björgunarskipum. Fram til þessa hefur aðeins eitt skipt verið á verði frá Rauða krossinum en nú hefur öðru skipi verið bætt við.Talið er að aðgerðirnar nái til um 160 þúsund flóttamanna í heild sinni. Hjálparsamtök koma fólki sem er í hættu til bjargar sem og dreifa hjálpargögnum á borð við drykkjavatn, mat, hlýjum fatnaði og öðru. Rauði krossinn hefur opnað fyrir söfnunarnúmer sem eiga að renna beint til aðgerðanna í Miðjarðarhafi. Þau eru: 904 1500 fyrir 1500 króna framlag. 904 2500 fyrir 2500 króna framlag. 904 5500 fyrir 5500 króna framlag en einnig er hægt að leggja inn á reikning: 0342-26-12, kt. 530269-1649. Tengdar fréttir Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9. ágúst 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar: 700 þúsund flóttamenn til Evrópu á næsta ári Um mikla aukningu er að ræða frá fyrri spá stofnunarinnar sem birt var fyrir mánuði. Þá var gert ráð fyrir um 400 þúsund flóttamönnum. 1. október 2015 12:09 4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23. júní 2016 18:27 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Rauði Kross Íslands hefur ákveðið að veita Rauða Krossinum á Ítalíu um 12,3 milljónir króna sem aðstoð við björgunaraðgerðir í Miðjarðarhafi. Einnig er búist við því að íslenskur hjúkrunarfræðingur komi að björgunarstarfinu þar á næstu vikum á þeirra vegum. Hjálparstarfsmenn við Miðjarðarhaf hafa á þessu ári reynt sitt til þess að bjarga mannslífum í Miðjarðarhafi en þúsundir flóttafólks hefur freistað þess að komast til Evrópu frá Norður-Afríku á bátum. Á þessu ári hafa nú þegar um þrjú þúsund flóttamenn drukknað á leið sinni til Ítalíu eftir að landamærum Makedóníu til Evrópu var lokað. Í kjölfarið sendu Rauði Krossinn þarlendis, Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauði hálfmáninn út neyðarkall og er peningagjöfin svar hjálparsamtakana hérlendis við því.Drónar og björgunarskipRauði krossinn á Ítalíu fylgist með ítölsku landhelginni með drónum og björgunarskipum. Fram til þessa hefur aðeins eitt skipt verið á verði frá Rauða krossinum en nú hefur öðru skipi verið bætt við.Talið er að aðgerðirnar nái til um 160 þúsund flóttamanna í heild sinni. Hjálparsamtök koma fólki sem er í hættu til bjargar sem og dreifa hjálpargögnum á borð við drykkjavatn, mat, hlýjum fatnaði og öðru. Rauði krossinn hefur opnað fyrir söfnunarnúmer sem eiga að renna beint til aðgerðanna í Miðjarðarhafi. Þau eru: 904 1500 fyrir 1500 króna framlag. 904 2500 fyrir 2500 króna framlag. 904 5500 fyrir 5500 króna framlag en einnig er hægt að leggja inn á reikning: 0342-26-12, kt. 530269-1649.
Tengdar fréttir Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9. ágúst 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar: 700 þúsund flóttamenn til Evrópu á næsta ári Um mikla aukningu er að ræða frá fyrri spá stofnunarinnar sem birt var fyrir mánuði. Þá var gert ráð fyrir um 400 þúsund flóttamönnum. 1. október 2015 12:09 4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23. júní 2016 18:27 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9. ágúst 2016 07:00
Sameinuðu þjóðirnar: 700 þúsund flóttamenn til Evrópu á næsta ári Um mikla aukningu er að ræða frá fyrri spá stofnunarinnar sem birt var fyrir mánuði. Þá var gert ráð fyrir um 400 þúsund flóttamönnum. 1. október 2015 12:09
4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23. júní 2016 18:27